Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 44
 27. JÚNÍ 2008 FÖSTUDAGUR10 ● fréttablaðið ● brúðkaup Fríður Eggertsdóttir ljósmyndari segir útimyndatökur njóta vaxandi vinsælda á meðal íslenskra brúðhjóna. Aðdragandinn, athöfnin og veislan eiga sinn þátt í að gera brúðkaupsdaginn eftirminni- legan og ævintýralegan í hugum flestra brúð- hjóna. Ljósmyndir varðveita síðan minning- ar um þessa stóru stund en stíll þeirra getur sveiflast nokkuð eftir nálgun ljósmyndar- ans, tíðaranda og persónulegum óskum brúð- hjónanna. „Mikilvægt er að brúðhjónunum líki vel við stíl ljósmyndarans, sem þarf að endur- spegla persónuleika þeirra. Fólk er misjafnt og það sama hentar ekki öllum og ljósmynd- arinn þarf að laga sig að því,“ segir Fríður Eggertsdóttir, ljósmyndari hjá Svipmynd- um að Hverfisgötu 50. „Áríðandi er að hitta brúðhjónin nokkru fyrir brúðkaupið, til að mynda tengsl og heyra hvað þau hafa í huga í sambandi við myndatökuna. Þetta er jú þeirra dagur.“ Hún segir suma velja klassískar mynda- tökur í stúdíói á meðan sífellt fleiri kjósi frjálslegar útimyndir þrátt fyrir ófyrirsjáan- legt veðurfar. „Brúðhjónin eru svo geisl- andi að nokkrir dropar úr lofti breyta því ekki; regnhlífin er bara til taks,“ segir hún og bætir við að stúdíóið sé ætíð til vara fari allt á versta veg, sem gerist afar sjaldan. -stp Frjálsleikinn í fyrirrúmi Klassísk svarthvít mynd, tekin í stúdíói. Falleg brúðkaupsmynd tekin úti í góðu veðri. M Y N D /F R ÍÐ U R M Y N D /F R ÍÐ U R Villeroy & Boch / kringlunni / 533 1919 GLÆSILEGAR BRÚÐARGJAFIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.