Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 27.06.2008, Blaðsíða 76
 27. júní 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Farið yfir fréttir liðinnar viku. Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (17:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég (24:26) 18.10 Ljóta Betty (8:23) Bandarísk þátta- röð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fingralangur faðir (Father Hood) Bandarísk bíómynd frá 1993. Slarkari rænir börnum sínum sem eru í umsjá hins opin- bera og fer með þau í ævintýralegt ferðalag. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Halle Berry, Sabrina Lloyd, Brian Bonsall, Michael Iron- side og Diane Ladd. 21.45 Powder (Powder) Bandarísk bíó- mynd frá 1995. Ungur hárlaus albínói sem er gæddur sérstökum hæfileikum hristir duglega upp í samfélaginu þar sem hann býr. Aðalhlutverk: Mary Steenburgen, Sean Patrick Flanery, Lance Henriksen, Jeff Gold- blum og Brandon Smith. 23.35 Ned Kelly (Ned Kelly) Áströlsk bíó- mynd frá 2003 um stigamann sem rændi banka við fjórða mann og hélt heilum bæ í gíslingu í þrjá daga. Leikstjóri er Greg- or Jordan og meðal leikenda eru Heath Ledger, Orlando Bloom, Geoffrey Rush og Naomi Watts. (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 10.35 Draumalandið 12.00 Home for the Holidays 14.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 16.35 Draumalandið 18.00 Home for the Holidays 20.00 Into the Blue Ævintýramynd með Jessicu Alba og Paul Walker í aðalhlutverk- um. 22.00 Exorcist: The Beginning Forsaga hrollvekjunnar The Exorcist með Stellan Skarsgård í aðalhlutverki. 00.00 Transporter 2 02.00 Mrs. Harris 04.00 Exorcist: The Beginning 06.00 Big Momma’s House 2 17.10 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram undan skoðað. 17.35 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 18.05 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í um- ferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 19.05 Kaupþings mótaröðin 2008 Sýnt frá þriðja móti sumarsins á Kaupþingsmóta- röðinni í golfi. 20.10 Meistaradeild Evrópu í hand- bolta Kiel - Ciudad Real 22.00 Main Event (#7) - World Series of Poker 2007 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22.50 Main Event (#8) - World Series of Poker 2007 23.40 Snowcross World Champions- hip Sýnt frá heimsmeistaramótinu í vél- sleðaakstri. 17.40 Masters Football Gömlu brýnin leika listir sínar. UK Masters cup er orðin gríðarlega vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garð- inn frægan á árum áður í ensku úrvals- deildinni. 19.55 PL Classic Matches Chelsea - Arsenal, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 20.25 EM 4 4 2 Íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport ásamt sérfræðingum renna yfir hvern leikdag á EM. 20.55 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.25 Football Rivalries Í þessum þætti verður fjallað um ríg spænsku stórveldanna Barcelona og Real Madrid, innan vallar sem utan. 22.20 10 Bestu - Sigurður Jónsson Fimmti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 23.10 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 00.10 EM 4 4 2 00.40 PL Classic Matches Arsenal - Man United, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 Snocross (e) 16.30 Girlfriends 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Kimora. Life in the Fab Lane (e) 19.45 Hey Paula (e) 20.10 Life Is Wild (2:13) Bandarísk ungl- ingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. Katie Clarke er ekki sátt þegar pabbi hennar og nýja konan hans ákveða að flytja til Afr- íku en á þessum framandi slóðum finnur Katie það sem hún þarfnast mest. 21.00 The Biggest Loser (2:13) Raun- veruleikaþáttur um baráttuna við mittis- málið. Að þessu sinni mæta 50 fituboll- ur til leiks og er hver þeirra fulltrúi síns ríkis í Bandaríkjunum. Fylgst er með þátttakend- um í æfingabúðum undir leiðsögn einka- þjálfara og hvernig þeim gengur að halda sig frá sætindunum. Að lokum eru síðan stigið á vigtina og sá sem hefur losnað við mest hlutfall af heildarþyngdinni vinnur veg- leg verðlaun. 22.30 The Eleventh Hour (9:13) 23.20 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 00.40 The IT Crowd (e) 01.05 Top Chef (e) 01.55 The Real Housewives of Orange County (e) 02.45 Kid Nation (e) 03.35 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 04.25 Girlfriends (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Rannsóknarstofa Dexters, Camp Lazlo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 ‘Til Death (15:22) 10.40 My Name Is Earl (9:22) 11.10 Homefront (14:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Friends (24:24) 15.25 Bestu Strákarnir (34.50) 15.55 Galdrastelpurnar (14.26) 16.18 Bratz 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 The Simpsons (14:20) Simpson- fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitt- hvað er, aldrei verið uppátækjasamari. 19.55 America’s Got Talent (9:12) Leitin að hæfileikaríkasta fólkinu í Ameríku er haf- inn enn á ný. Dómarar eru Pierce Morgan, David Hasselhoff og Sharon Osbourne en kynnir í þáttunum er Jerry Springer. 21.00 Thelma and Louise Tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífinu ákveða að breyta til með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Þær fara í helgarferð út á land en þar gerast atburðir sem breyta lífi þeirra. Aðalhlutverk: Susan Sarandon og Geena Davis. 23.05 The Notebook Ástarsaga með Rachel McAdams, Ryan Gosling, James Garner og Gena Rowlands í aðalhlutverkum. 01.05 A Home at the End of the World Uppvaxtarsaga tveggja æskuvina sem eru gerólíkir en halda samt sambandi í áratugi, fyrst sem stráklingar í Cleveland og síðan sem fullorðnir menn í New York. Aðalhlut- verk: Colin Farrell og Robin Wright Penn. 02.40 D.E.B.S. 04.15 America’s Got Talent (9:12) 05.20 The Simpsons (14:20) 05.45 Fréttir og Ísland í dag > Stellan Skarsgård Skarsgård er frá Svíþjóð en hann vakti heimsathygli árið 1996 þegar hann lék í myndinni Breaking the Waves. Eitt þekktasta hlutverk hans er sem hinn fordæmdi faðir Wills Turner, Bootstrap Bill, í Pirates of the Caribbean-mynd- unum. Í kvöld sýnir Stöð 2 bíó myndina Exorcist: The Beginning þar sem Skarsgård er í aðal- hlutverki. 18.05 Landsbankamörkin STÖÐ 2 SPORT 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 21.00 The Biggest Loser SKJÁR EINN 21.00 Thelma and Louise STÖÐ 2 21.45 Powder SJÓNVARPIÐ Svo virðist sem með hækkandi sól fari dagskrá sjón- varpsstöðvanna oft hrakandi. Þau skipti sem ég hef sest fyrir framan skjáinn það sem af er sumri til að drepa tímann og slökkva á heilanum um stund finnst mér sjaldan vera annað í boði en undarlegir raunveruleika- þættir og hádramatískar þáttaraðir að hætti Kanans. Þar sem buddan er tóm núna í lok mánaðar og kaffihúsa- heimsóknir því ekki í boði enda ég oft á því að horfa á þessa undarlegu raunveruleikaþætti og hádramatíkina. Ein af þessum dramatísku þáttaröðum er Everwood sem hóf göngu sína aftur í gær eftir nokkurt hlé. Þættirnir fjalla um heilaskurðlækni sem býr ásamt börnum sínum tveimur í smábænum Everwood í Bandaríkjunum. Læknirinn er ástfanginn af vinkonu sinni sem er í sambandi með öðrum yngri lækni, sonurinn er reiður píanósnillingur og dóttirin er of vitur miðað við aldur. Með lækninum vinnur þriðji læknirinn sem er hálfkjánalegur, hann er giftur konu sem berst við krabbamein og saman eiga þau son sem er íþróttahetja og fluggáfaða dóttur sem á vinkonu sem talar of hratt. Í smábænum Everwood er því að finna samansafn margra ólíkra einstaklinga sem allir takast á við lífið á sinn einstaka og dramatíska hátt. Líkt og með marga aðra banda- ríska þætti á áhorfandinn að draga lærdóm af öllu því sem þetta fólk gengur í gegnum og í lok þáttar situr áhorfandinn eftir margs fróðari um lífið og tilveruna. Everwood er því nokkurs konar kennslumyndband í því hvernig eigi að takast á við öll lífsins vandamál og standa samt uppi sem sigurvegari í lokin. Ég er þó eins og svo margir aðrir og kýs að læra af eigin reynslu frekar en annarra. Þannig að þegar buddan fyllist aftur ætla ég að njóta sólarinnar frekar en sjónvarpsdagskrárinnar, enda finnst mér fólkið í Everwood helst til of miklir vælukjóar til að ég nenni að eyða tíma með þeim ef ég kemst hjá því. VIÐ TÆKIÐ SÖRU MCMAHON FINNST SJÓNVARPSEFNIÐ HELST TIL DRAMATÍSKT Nú er tíminn þegar sjónvarpið á að fá frí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.