Fréttablaðið - 10.07.2008, Side 31

Fréttablaðið - 10.07.2008, Side 31
[ ] Nú þegar sólin skín sem skær- ast má ekki gleyma að verja pallana og garðhúsgögnin okkar fyrir skaðlegum áhrifum hennar. Guðjón Rúnarsson, húsasmíða- meistari og stofnandi Sólpallar.is, bendir á að sólin fari mun verr með viðinn en bleyta. „Það er mikilvægt að bera fljótlega á pall- inn eftir að hann hefur verið sett- ur upp. Olían sem notuð er er með góðri sólarvörn. Viðurinn brenn- ur nefnilega í sólinni líkt og við, eini munurinn er sá að hann verð- ur hvítur en við verðum rauð,“ útskýrir hann. Að sögn Guðjóns eru margir sem velja sér litaða olíu til að koma í veg fyrir að pallurinn upplitist eða gráni. „Gott er að nota þannig olíu því í henni er meiri sólarvörn en í glæru lakki.“ Guðjón mælir með að borið sé á pallinn á hverju ári en tekur þó fram að ekki sé nauðsyn- legt að nota litaða olíu í hvert sinn. „Timbur er lif- andi efni og þótt það skemm- ist ekki við litla umhirðu þá verður það ljótt, upplitast eða verður grátt,“ útskýrir hann. Sömu viðhaldslögmál gilda ekki um skjólveggi þótt þeir séu yfirleitt gerðir úr sama efni. „Það er miklu minna álag á skjólveggj- um og regnvatn situr ekki á þeim líkt og á pöllunum. Því er nóg að bera á skjólvegginn strax og hann er settur upp og svo á fjögra til fimm ára fresti. Hvað garðhúsgögn varðar þá eru þau yfirleitt úr harðviði og á hann þarf að bera oftar en hina gagnvörðu fura því harðviðurinn drekkur ekki eins vel í sig olíuna. „Það er misskilningur að harðvið- urinn sé viðhaldsminni en furan. Það myndast filmulag á harðvið- inn þegar borið er á hann sem á það til að flagna af ef ekki er borið á hann reglulega,“ útskýrir Guðjón. klara@frettabladid.is Viðinn verður að verja Guðjón Rúnarsson segir sólina skaðlega pöllunum okkar. FRETTABLAÐIÐ/AUÐUNN Sundföt eru mikið notuð á sumrin. Þá flykkjast allir í sundlaugarnar í góða veðrinu til að njóta útiverunnar. Bikiní eru mjög vinsæl hjá ungu kynslóðinni. GLERÁRDALSHRINGURINN VERÐUR GENGINN ÞANN 12 JÚLÍ NÆSTKOMANDI. Gengið verður á tuttugu og fjóra tinda sem mynda fjallahringinn kringum Glerárdal í Eyjafirði, nú á laugardaginn. Lagt verður af stað klukkan 8 um morguninn frá Skíðahótelinu í Hlíðarjalli og endastöð verður við fjárrétt- irnar í Glerárdal þar sem boðið verður upp á súpu. Gangan er um 50 kílómetrar og samanlögð hækkun um 4.000 metr- ar. Félagið Glerárdalshringurinn 24x24 stendur fyrir göngunni. Þátttöku- gjald verður í ferðina og hægt er að skrá sig á netfangið glerardalur@gler- ardalur.is. Undirbúningsfundur verður kvöldið áður að Hjalteyrargötu 12 á Akureyri. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu félagsins, www.glerardalur.is - rat Gengið á tinda Glerárdals Gengnir verða 24 tindar í Glerárdalshringn- um á laugardaginn. MYND/ÓLAFUR SVERRISSON frá kr. 49.995 Verslunarmannahelgi í Salou! Costa Dorada ströndin, sem skartar fremstum bæjunum Salou og Pineda, hefur notið mikilla vinsælda vegna mikils fjölbreytileika svæðisins. Margra kílómetra langar aðgrunnar strendur, hótelgisting sem hentar jafnt fjölskyldufólki sem öðrum, úrval veitingastaða og afþreyingar, blómstrandi menning og frábært skemmtanalíf. Bjóðum frábært sértilboð á hinum vinsælu Aqua og Golden íbúðum í Pineda, sem eru mjög nýlegar, fallegar og rúmgóðar íbúðir með tveimur svefnherbergjum. Bjóðum einnig gistingu á hinu glæsilega Hotel California Palace í Salou. Gríptu þetta frábæra tækifæri og njóttu sumarfrísins á Costa Dorada. Salou og Pineda 25. júlí og 1. ágúst 49.995 – Aqua & Golden íbúðir Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í íbúð með 2 svefnher- bergjum í viku, 25. júlí. Brottför 1. ágúst kr. 5.000 aukalega. Aukavika kr. 15.000. Aukalega m.v. 2 í íbúð kr. 10.000. Skógarhlíð 18 · 105 Reykjavík · Sími: 591 9000 www.terranova.is · Akureyri, sími: 461 1099 MasterCard Mundu ferðaávísunina! 69.990 – California Palace **** Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli í viku með morgunverði. Brottför 1. ágúst kr. 5.000 aukalega. Frábært fyrir barnafjölskyldur! Íbúðir með 2 svefnherbergjum Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. Te rr a N ov a ás ki lu r s ér ré tt ti l l ei ðr ét tin ga á sl ík u. A th . a ð ve rð g et ur b re ys t á n fy rir va ra . Ótrúleg s értilboð! Aqua & G olden íbú ðir Hotel Ca lifornia P alace **** krónum lagið Frá Fyll'ann takk! Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið. Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli tölvunnar, spilarans og farsímans. Vertu tilbúinn í sumarfríið!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.