Fréttablaðið - 23.08.2008, Page 55

Fréttablaðið - 23.08.2008, Page 55
norræn goðafræ ði fjörug og falleg bók fyrir börn 21. aldarinnar Í þessari stórglæsilegu bók er sagt frá heimi norrænnar goðafræði frá því hann varð til úr líkama hrímþursins Ýmis og allt til baráttunnar miklu í ragnarökum. Mergjaðar sögur af goðum og gyðjum, þursum, jötnum og furðuskepnum, eru endursagðar á lifandi og skemmtilegan hátt þannig að allir hafa gaman af. hvað f ór í skáldamjöð inn? hverjir voru læðin gur, drómi og gl eipnir? hvaða ás var mesti prakkar inn? hvaða ormur hring ar sig um jörðin a? hvað heita hermenn óðins? hver stal hamri þór s? hvað hét gyðjan me ð gyllta hárið? hver gæt ti galdraepl anna? hvað kom fyrir baldur?

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.