Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2008, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 20.12.2008, Qupperneq 102
74 20. desember 2008 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is > ÓSKALÖG Í BRÚÐKAUP Leikkonan Anne Hathaway hefur sett saman óskalagalista fyrir brúðkaup sitt þrátt fyrir að hún hafi ekki enn fund- ið hinn eina rétta. Á listanum eru lögin Maps með Yeah Yeah Yeahs, Walken með Wilco og You Are the Best Thing eftir Ray Lamontagne. „Það á eftir að verða aðalbrúð- kaupslagið næstu 25 árin,“ segir hún um síðastnefnda lagið. Gítarleikari rokksveitarinnar Queen og góðvinur Nylon-flokksins, Brian May, hefur stigið fram með merkilegar upplýsingar. Hann segist nefnilega aldrei hafa grunað að Freddie Mercury væri hommi. Freddie hafi nefnilega átt urmulinn allan af kærustum. May og Mercury voru ákaflega nánir félagar á upphafsárum hljómsveitarinnar og May hafði ekki hugmynd um að félagi hans og vinur væri fyrir stráka. „Ég meina, ég deildi herbergjum með Freddy á tónleikaferðum og kynntist mörgum af hans kærustum og hann átti svo sannarlega enga kærasta,“ segir May í samtali við Daily Express. May segir jafnframt að eftir að Mercury áttaði sig á samkynhneigð sinni þá hafi hann farið mjög leynt með hana á opinberum vettvangi. „Hann viðurkenndi aldrei bókstaflega að hann væri samkynhneigður heldur sneri sig út úr spurningum um það efni. Freddie var enginn asni,“ segir May og bætir því við að þeir sem sjái sögu Freddie Mercury eingöngu í ljósi samkynhneigð- ar séu á villigötum. „Freddie elskaði bara tónlist og hann vildi ekki að neitt gæti stoppað hann í þeirri ástríðu sinni,“ segir May. Grunaði ekki að Freddie væri hommi GÓÐIR VINIR Freddie Mercury og Brian May voru góðir vinir á meðan Freddie lifði en hann dó úr alnæmi 1991. May segist aldrei hafa grun- að að vinur sinn væri samkynhneigður. Íslenska leikkonan Anita Briem var meðal boðsgesta þegar hinn glæsilegi stað- ur, The Conga Room, var enduropnaður eftir miklar breytingar fyrr í þessum mánuði. Meðal eigenda The Conga Room eru sjónvarpsleikarinn Jimmy Smiths sem áhorfendur Skjáseins kannast við úr Caine, söng-og leik- konan Jennifer Lopez og körfu- boltahetjan Baron Davis. Enginn hörgull var á stórstjörnum í partí- inu en meðal þeirra sem skemmtu sér konunglega voru leikkonurnar Eva Longoria og Jessica Alba. Þá skorti ekkert upp á smástirnin sem þrífast á mannfögnuðum á borð við þennan en þeirra á meðal var fyrrum Boston Legal-stjarnan Dylan McDermot. Kvikmynd Anitu, Journey 3-D, mæltist vel fyrir og fékk ágætis viðtökur í bandarískum kvik- myndahúsum. Leikur hennar í annarri seríu af The Tudors hefur einnig vakið mikla athygli og sam- kvæmt síðustu fréttum mun Anita leika eitt aðalhlutverkanna í kvik- myndinni The Storyteller á móti Idol-stjörnunni Katherine McPhee. The Conga Room er á besta stað í Los Angeles, beint á móti Staple Center, heimavelli Los Angeles Lakers. The Conga Room var upp- haflega hugsað til að koma tónlist- armönnum frá Suður-Ameríku á framfæri og var starfræktur á árunum 1997 til 2006. Nýir eigend- ur staðarins hafa í hyggju að færa aðeins út kvíarnar og bjóða upp á aðeins „almennari“ skemmti- atriði. freyrgigja@frettabladid.is Anita Briem í stjörnupartíi Í FYLGD MEÐ FRÆGUM Meðal gesta við opnun The Conga Room voru auk Anitu, Eva Longoria, Jessica Alba, Andy Garcia og fyrrum Boston Legal-hetjan Dylan McDermott og October Road-leikkonan Laura Prepon. Eigendurnir Baron Davis og Jimmy Smiths voru að sjálfsögðu meðal gesta en lítið sást til Jennifer Lopez sem á víst í hjóna- bandsvandræðum um þessar mundir. NORDICPHOTOS/GETTY JIMMY SMITHS OG FRÚJESSICA ALBA OG BYRON DAVIS EVA LONGORIA OG AMAURY NOLASCO Sunnudagur 21. desember Þjóðmenningarhúsið – The Culture House National Centre for Cultural Heritage Hverfi sgötu 15 · 101 Reykjavík Sími 545 1400 · www.thjodmenning.is Sýningar - leiðsögn - verslun Sýningarnar Handritin, Surtsey og Ljós- myndir Hall dórs Lax ness eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Veitingastofan er opin á sama tíma á virkum dögum. Þjóðmenningarhúsið verður opið frá kl. 9 til 12 á aðfangadag og gamlársdag. Lokað á jóladag og nýársdag. Bækur, tónlist, kerti og spil og annar fallegur varningur í verslun. Sala Kærleikskúlunnar stendur frá 5.–19. desember. AÐVENTUDAGSKRÁ Í ÞJÓÐMENNINGARHÚSINU Ókeypis aðgangur Brúðuleiksýning, bókakynning og samvera við jólatréð: Kl. 14: Brúðuleiksýningin Jesúbarnið. Sögusvuntan fl ytur hugljúfa sögu byggða á jólaævintýri eftir Leo Tolstoy. Hentar börnum í kringum 5–6 ára aldur. Kl. 15: Jón Baldur Hlíðberg og Sigurður Ægisson kynna bók sína Kynjaskepnur. Myndskreytingar úr henni eru til sýnis í móttöku og veitingastofu Þjóðmenningarhússins. Hentar allri fjölskyldunni. Kl. 16: Samverustund við jólatréð í samvinnu við Alþjóðahúsið. © F jö ls ky ld a H al ld ór s La xn es s Í dag, laugardaginn 20. desember Tónleikar við jólatréð: Kl. 16: Gissur Páll Gissurarson, tenórsöngvari, og Nýi-kvartettinn fl ytja sígild jólalög, innlend og erlend. ESKIMOS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.