Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2008, Qupperneq 120

Fréttablaðið - 20.12.2008, Qupperneq 120
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar 11.22 13.25 15.29 11.38 13.10 14.42 Í dag er laugardagurinn 20. desember 355. dagur ársins. Þegar mótmælendur fóru að birt-ast hér á landi í eftirleik banka- hrunsins með lambhúshettur á höfði, óþekkjanlegir, hafði vinur minn á orði að þetta væri hið besta mál. Lambhúshetturnar gerðu nefnilega óánægðum stjórnarþing- mönnum og hugsanlega fólki í ábyrgðarstöðum í embættismanna- kerfinu kleift að mótmæla án þess að þekkjast. NÚ gæti fólk sem alla jafna þyfti annars að segja sem minnst, vera rólynt og yfirvegað, fengið útrás fyrir reiði sína út af kreppunni, dregið lambhúshettuna niður, steytt hnefann, arkað af stað og látið und- ursamleg og frelsandi ókvæðisorð- in dynja á kerfinu. Lambhúshettan er hér fullkomið lykilatriði, en einn- ig er mikilvægt fyrir fólk sem er mjög þekkt að breyta röddinni þegar öskrað er. AUÐVITAÐ er talsverð áhætta í þessu fólgin. Ekki vill grandvar millistjórnandi í opinberri fjár- málastofnun eða í einhverju ráðu- neytanna láta afhjúpa sig með egg í lófa og heldur væri það neyðarlegt fyrir, segjum, stjórnarþingmann ef lambhúshettan yrði dregin af honum í miðju hrópi, frammi fyrir sjónvarpsmyndavélum. Þá held ég að yrði athyglisvert Kastljósið um kvöldið og margur Simminn og Seljan setti í brýrnar. Fyrir hinn afhjúpaða yrði þó líklega einna erf- iðast að ákveða hvenær væri besti tímapunkturinn til að hætta að breyta röddinni. VISSULEGA fela þessar pælingar í sér einungis kæruleysislegt grín í dumbungslegu skammdegi, en í þessari spegulasjón um gildi lamb- húshettunnar í hinni bagalegu stöðu sem upp er komin, felast þó ákveðn- ir bitastæðir hlutir. Það eru nefni- lega fleiri reiðir í samfélaginu en bara mótmælendur úti á götu, þeir sem brjóta rúður eða kasta eggjum. Fólk sem situr bak við skrifborðin eða við fundarborðin í húsunum sem fá eggin á sig er ekki síður reitt. MIG grunar að einhverjir séu alla vega búnir að kaupa lambhúshettu, hvað sem síðar verður. Kannski er hún geymd í skrifborðsskúffunni. Ef hún finnst er viðkomandi hugs- anlega búinn að koma sér upp afsökun í huganum. Maður gæti jú þurft lambhúshettu ef maður ákveður að skreppa skyndilega á rjúpu, eða eitthvað. REIÐIN er víða og hún beinist í nokkuð margar áttir. Reiði mót- mælenda er skiljanleg og verður fólki á viðeigandi stöðum vonandi hvatning til aðgerða. En fyrir þjóð- félagið til langs tíma væri synd ef reiðin yrði niðurrifsafl, svo hér syði allt í reiði. Við þurfum ekki keppni í reiði. Það er nóg samt. Við þurfum keppni í snilli, raunsæi, góðum hugmyndum og framsýni. Lambhúshetta Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Uppbúið rúm í svefnpokaplássi kr. 2.000 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.