Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 50
 7. febrúar 2009 LAUGARDAGUR10 Styrkir iðnaðarráðuneytis til uppbyggingar í ferðaþjónustu á landsbyggðinni Ákveðið hefur verið að veita 100 milljónum króna af byggðaáætlun 2006-2009* til að styrkja uppbyggingu í ferðaþjónustu og renna frekari stoðum undir uppbyggingu atvinnugreinarinnar á landsbyggðinni. Styrkirnir skiptast í tvo flokka og er nauðsynlegt að verkefnið sé atvinnuskapandi á viðkomandi svæði: - Móttökuaðstaða í höfnum fyrir farþega skemmtiferðaskipa: Varið verður 30 milljónum króna til upplýsingagjafar, fegrunar umhverfis, uppsetningar þjónustuhúss o.fl. - Nýsköpun í ferðaþjónustu: Varið verður 70 milljónum króna til uppbyggingar á nýjum svæðum, þróunar á nýrri vöru eða þjónustu er styrkir viðkomandi svæði sem ferðamannastað. Við mat á umsóknum verður sérstaklega horft til nýsköpunargildis þeirrar vöru eða þjónustu sem sótt er um til. Styrkir geta að hámarki numið 50% af heildarkostnaði verkefnisins. Leitað er eftir umsóknum frá klösum í ferðaþjónustu, sveitarfélögum, fyrirtækjum, einstaklingum og félagasamtökum. Hámarksstyrkur til einstaks verkefnis getur orðið allt að 20 milljónir króna. Verkefnin skulu að mestu unnin á árinu 2009 og verður fyrri helmingur styrksins greiddur við undirskrift samnings og seinni helmingur styrksins við verklok, enda liggi þá fyrir ítarleg skýrsla um framvindu verkefnisins sem sé í samræmi við umsókn. Vönduðum umsóknum með trúverðugri kostnaðaráætlun skal skilað á sérstökum umsóknar- eyðublöðum, sem hægt er að nálgast á vefsíðu Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is, merkt STYRKUMSÓKN byggðaáætlun 2006-2009. Umsóknir sendist til Ferðamálastofu, Strandgötu 29, 600 Akureyri eða á elias@icetourist.is fyrir 6. mars nk. Umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar. Áætlað er að úthlutun verði í apríl. Einnig er bent á verkefnið Starfsorka sem hefur það markmið að auðvelda fyrirtækjum að ráða fólk í atvinnuleit. *Styrkir af byggðaáætlun eru eingöngu til verkefna á þeim stöðum sem eru á byggðakorti samkvæmt samþykktum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Sam- kvæmt þeirri skilgreiningu má veita styrki til allra sveitarfélaga á landinu nema Reykjavíkur, Kópavogsbæjar, Seltjarnarneskaupstaðar, Garðabæjar, Hafnar- fjarðarkaupstaðar, Álftaness, Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps. Fasteign óskast til kaups á höfuðborgarsvæðinu Umbjóðandi minn leitar að fullbúnu sérbýli eða rúmgóðri íbúð í nýlegu húsi ásamt bílskúr eða bílageymslu. Leitað er að eign 200 - 300 m2 á verðbilinu 50 – 75 milljónir. Eignin greiðist með 155 m2 nýlegu frístundahúsi við höfuðborgarsvæðið Að netto verðmæti kr. 15.000.000 - Með yfi rtöku lána ca. kr. 35.000.000 - Eftirstöðvar með peningum ca. kr. 25.000.000 - Samtals ca. kr. 75.000.000 - Afhending eftir samkomulagi. Upplýsingar Guðmundur Jónsson hrl s. 663 4929 Listskreytingasjóður ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2009. Umsóknareyðublað og allar nánari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sjóðsins: www.listskreytingasjodur.is og í síma 551 1346. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2009. THE SCANDINAVIA-JAPAN SASAKAWA FOUNDATION AUGLÝSING UM STYRKI Íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation veitir á árinu 2009 nokkra styrki til að efl a tengsl Íslands og Japans. Styrkirnir eru til verkefna í samstarfi eða í tengslum við japanska aðila. Veittir eru ferðastyrkir, námsstyrkir og styrkir til skammtímadvalar í Japan. Allar upplýsingar um umsóknarferlið er að fi nna á heimasíðu Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation, www.sjsf.se Fyrir hönd fulltrúa Íslands í stjórn Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation, tekur ritari Íslandsdeildar, Björg Jóhannesdóttir, bjorg.joh@gmail.com, sími: 8205292, við umsóknum og veitir allar frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2009. Styrkur Til umsóknar úr Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags Íslands Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags Íslands er ætlað að styrkja vísinda- og rannsóknarverkefni tengdum málefnum aldraðra. Umsókn er tilgreini lýsingu, markmið og stöðu rannsóknar, ásamt fjárhagsáætlun og hvaða hluta rannsóknar sótt er um styrk fyrir skal senda til formanns Vísindanefndar Öldrunar- fræðafélagsins: Anna Birna Jensdóttir, Sóltúni 2, 105 Reykjavík Fyrir 25 febrúar 2009. Styrkur frá NATA Samstarf á sviði ferðamála milli Grænlands, Íslands og Færeyja Allir sem áhuga hafa á bættum samskiptum á sviði ferðamála milli landanna þriggja geta leitað eftir aðstoð við að fjármagna verkefni, hugmyndir, ferðir eða því um líkt. Umsóknir skulu fela í sér samstarf milli tveggja af lönd- unum þremur hið minnsta. Sækja má um aðstoð á eftirfarandi sviðum: Menntun Dvöl til að kynna sér aðstæður, faglegar náms- ferðir, skólaferðalög, menntun á sviði ferðamála, rannsóknir o.s.frv. Þróun ferða Siglingar, þemaferðir, stuttar heimsóknir (short break) o.s.frv. Samstarf þjóða í milli Menningartengdir viðburðir, skólaferðir, íþróttaferðir, vinabæjatengsl o.s.frv. Markaðssetning og skilgreining ferðamennsku Leita má eftirstuðningi við verkefni, ferðir eða starf- semi sem fer fram fyrir árslok 2009. Allar umsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöðum. Sem fylgi- skjöl með umsókninni skal leggja fram nákvæma út- listun á verkefni, svo og fjárhagsáætlun. Umsóknir skulu vera á dönsku eða ensku og sendast til: NATA c/o Ferðamálastofa Lækjargata 3, 101 Reykjavík Lokafrestur til að senda umsóknir er til 20. feb. 2009. Umsóknareyðublað má nálgast á vef Ferðamálastofu, www.ferdamalastofa.is. NATA er samstarfssamningur ferðamálaráðuneyta í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi. Markmið samningsins er að auka skilvirkni í samstarfi aðila er sinna ferðamálum í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi með því að styrkja, samhæfa og tryggja framboð samvinnu- verkefna aðildarlandanna á þeim sviðum ferðamála þar sem þau eiga einkum sameiginlegra hagsmuna að gæta. Auglýsingasími – Mest lesið Styrkir Styrkir Starfsfólk óskast Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vönu starfsfólki í snyrtingu og pökkun í frystihúsi félagsins. Upplýsingar gefur Þór Í. Vilhjálmsson, starfsmannastjóri í síma 488 8010 eða 897 9615. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.