Fréttablaðið - 07.02.2009, Blaðsíða 80
48 7. febrúar 2009 LAUGARDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Hey, ný
skyrta?
Já, hún er
alveg
krumpufrí!
Já, er það kannski af
því að Bára straujar
hana?
Jú, jú!
Er eitthvað að
frú T?
Ég finn ekki
gleraugun mín?
Hún er
nánast
blind án
þeirra!
Hvar sástu
þau síðast?
Ég setti þau
í kæliboxið,
svo að engin
myndi stíga á
þau!
Og hvar er
kæliboxið?
Skrýtið...allir eru að
benda á bátinn okkar og
öskra og hrópa!
Hannes, þú ert í
einum hvítum sokk
og einum svörtum!
Og?
Mundu bara, að
bera saman litinn
á sokkunum við
litinn á skónum!
Þú ert í einum
svörtum skóm og
einum hvítum,
bjáni!
Þetta var hug-
myndin hennar
mömmu!
Þetta var eins skemmtilegt
eins langt og það nær,Mjási
og Lalli, en núna fer ég í
hýðið mitt aftur!
En við sjáumst
eftir sautján ár“
Ég ætla að kíkja í dagatalið
mitt og athuga hvort ég sé
með eitthvað skipulagt þá!
Jú, jú,
þetta er alveg
fínt starf en
vinnutíminn er
alveg skelfilegur!
Yfirleitt borgar sig að fara varlega í stórar yfirlýsingar. Ef maður fer mik-inn eða notar stór orð getur verið erfitt
að fá fólk til að taka mark á sér ef maður
skiptir seinna um skoðun. Ég brenndi mig
oft á þessu sem krakki. Málaði mig út í
horn með asnalátum og stælum og glanna-
legum lýsingum sem ég gat svo engan veg-
inn snúið mig út úr. Þegar ég reyndi að
klóra í bakkann eftir að hafa geng-
ið of langt talaði ég fyrir daufum
eyrum.
Mér lærðist því fljótt að maður á
ekkert að vera með neina vitleysu.
Ég get ekki að því gert en mér
finnst yfirlýsingarnar í þing-
sal oft minna mig á þennan
vitleysisgang minn í æsku og
varla hægt að taka nokkurn
stjórnmálamann alvarlega.
Stjórnmálamenn virðast
skipta um skoðun eins og sokka og skamm-
ast sín ekkert fyrir að taka U-beygjur í
málflutningi sínum frá degi til dags.
Mér fannst sérstaklega skondið að heyra
fyrrverandi menntamálaráðherra Þorgerði
Katrínu lýsa áhyggjum yfir heimilunum
í landinu. Hún virtist óttast að aðgerðir
nýrrar ríkisstjórnar myndu leggja of þung-
ar byrðar á skattgreiðendur! Hún hafði
ekki miklar áhyggjur af skattgreiðend-
um þegar hún fór margar ferðir til Kína
á handboltaleiki fyrir skemmstu á okkar
kostnað. Tók einmitt manninn sinn með.
En auðvitað er hægt að skipta um skoð-
un. Um leið og upp koma nýjar upplýsingar
er sjálfsagt að endurmeta stöðuna. Í raun
má virða stjórnmálamann sem sér villu
síns vegar og skiptir um skoðun. Væri samt
betra ef hann hefði ekki glannast eins og
vitleysingur með peninga skattgreiðenda
örfáum vikum áður.
Eitt í dag en annað á morgun
NOKKUR ORÐ
Ragnheiður
Tryggvadóttir
Þjóðleikhúsið
Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is
Hart í bak
Jökull Jakobsson
Hrífandi verk sem snertir okkur öll
EB, FBL
sun. 7/2 örfá sæti laus
Sýningum lýkur í mars
Sumarljós
Jón Kalman Stefánsson
leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson
Hrífandi, einlæg og æsandi sýning
sun. 8/2 örfá sæti laus
sun. 15/2 örfá sæti laus, síðasta sýning
Kardemommu-
bærinn
Thorbjörn Egner
Frumsýning 21. febrúar
Miðasala í fullum gangi!
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Heiður
Joanna Murray-Smith
Drepur girndin ástina?
JVJ, DV
lau. 7/2 örfá sæti laus
lau. 14/2 örfá sæti laus
Sýningum lýkur 28/2
Skoppa
og Skrítla
snúa aftur í febrúar!
Minnum á Samstöðukortin
ÓPERUPERLUR
FRÁBÆR KVÖLDSKEMMTUN
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR KL. 20
LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR KL. 20
SUNNUDAGUR 1. MARS KL. 20
WWW.OPERA.IS MIÐASALA 511 4200
R.Ö.P., Mbl.
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki