Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 3

Réttur - 01.06.1942, Síða 3
vinna á hemaðarvísu og látiö sér skiljast skyldur sínar viö ættjörðina og þann, sem verkin á vígstööv- unum vinnur — rauöa herinn. Svikarar og letingjar, sem ekki hafa neina félags- lega skyldutilfinningu, verða æ færri á heimavíg- stöövunum. En þeim mönnum, sem gæddir eru aga og skipulagsgáfu, fjölgar stöðugt. En eins og ég hef þegar sagt, þá var síöastliðið ár ekki aöeins tími friösamlegrar uppbyggingar. Þaö var í sama mund ár landvarnarstríös gegn hinum þýzku inn- rásarmönnum, sem réöust á land vort á hinn svik- samlegasta hátt. II. Hernaðaraðgerðir á austurvígstöðvunum. AÖ því er snertir hemaðaraðgerðir stjórnardeilda vorra, voru þær í því fólgnar, að sjá svo um, aö herinn gæti háð sóknar- og varnaraðgerðir gegn hinum þýzku fasistaherjum. Skipta má hernaðar- aðgerðum á austurvígstöövunum í tvö tímabil: Fyrsta tímabiliö nær einkum yfir vetrartímann, þegar rauði herinn, sem hafði hmndið árásum Þjóð- verja, tók sjálfur frumkvæöið í sínar hendur, hóf sókn, og hrakti þýzka herinn um 250 mílur á fjór- um mánuðum. Annað tímabilið var sumartíminn þegar fasista- her Þjóðverja notaði sér þaö, að ekki vom til víg- stöövar annars staðar í Evrópu, söfnuðu öllu því varaliði, er þeir höfðu ráð á, rufu víglínuna í suö- vesturátt, náðu aftur frumkvæöi í sínar hend- ur og sóttu sums staðar fram 300 mílur vegar á 5 mánuðum. Hernaöaraðgerðir á hinu fyrra tímabili, einkum hinar velheppnuöu árásir rauða hersins á svæöun- um nálægt Rostov, Túla og Kalúga, hjá Moskvu, Tikvín og Leníngrad, opinberuðu tvær mikilsveröar staðreyndir. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.