Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 6
Skjal þetta staöfestir fullkomlega vitneskju vora
um það, að meginmarkmið hinnar þýzku sumar-
sóknar var að komast austan að Moskvu og sækja
að borginni úr þeirri átt, en ætlunin með suöur-
sókninni var, auk alls annars, að tvístra varaliði voru
sem lengstan veg frá Moskvu og veikja Moskvuvíg-
stöðvarnar svo mjög, aö léttur leikur yrði að vinna
á höfuðborginni. Meginmarkmið hinnar þýzku sum-
arsóknar var því í stuttu máii, að umkringja Moskvu
og binda enda á styrjöldina á þessu ári.
í nóvember í fyrra ætluðú Þjóðverjar að vinna
Moskvu með því aö ráðast beint framan að henni,
neyða rauðai herinn til þess áð gefast upp og ljúka
á þann hátt styrjöldinni í Austurvegi. Þeir fóðruðu
hermenn sína á þessum tálvonum. En eins og kunn-
ugt er, biluöu þessar vonir Þjóöverja.
í fyrra brenndu Þjóðverjar á sér puttana er þeir
reyndu aö ráðast beint framan að Moskvu. Þess
vegna datt þeim nú í hug að vinna Moskvu með
því að komast á sniö við hana og ljúka styrjöldinni
í Austurvegi á þann hátt. Með þessum tálsýnum
fóðra þeir nú hina blekktu hermenn sína.
En eins og okkur er krmnugt biluðu einnig þess-
ar áætlanir. Vegna þess að þeir ætluðu áð elta tvo
héra samtímis — bæði olíuna og innikróun Moskvu
— komust herfræðingar Þjóðverja í mildnn vanda.
Fyrir þá sök var hinn taktíski árangur hinnar
þýzku sumarsóknar unninn fyrir gíg, að hemaðar-
áætlanir þeirra voru óframkvæmanlegar.
III. Nýjar vígstöðvar í Evrópu.
Hvernig fáum vér skýrt það, að Þjóðverjar gátu
enn á þessu ári náð frumkvæði í hernaðaráðgerö-
um og_ náð töluverðum taktískum árangri á víg-
stöðvum vorum?
Skýringin er sú, að Þjóðverjum og bandamömi-
70