Réttur


Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 6

Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 6
Skjal þetta staöfestir fullkomlega vitneskju vora um það, að meginmarkmið hinnar þýzku sumar- sóknar var að komast austan að Moskvu og sækja að borginni úr þeirri átt, en ætlunin með suöur- sókninni var, auk alls annars, að tvístra varaliði voru sem lengstan veg frá Moskvu og veikja Moskvuvíg- stöðvarnar svo mjög, aö léttur leikur yrði að vinna á höfuðborginni. Meginmarkmið hinnar þýzku sum- arsóknar var því í stuttu máii, að umkringja Moskvu og binda enda á styrjöldina á þessu ári. í nóvember í fyrra ætluðú Þjóðverjar að vinna Moskvu með því aö ráðast beint framan að henni, neyða rauðai herinn til þess áð gefast upp og ljúka á þann hátt styrjöldinni í Austurvegi. Þeir fóðruðu hermenn sína á þessum tálvonum. En eins og kunn- ugt er, biluöu þessar vonir Þjóöverja. í fyrra brenndu Þjóðverjar á sér puttana er þeir reyndu aö ráðast beint framan að Moskvu. Þess vegna datt þeim nú í hug að vinna Moskvu með því að komast á sniö við hana og ljúka styrjöldinni í Austurvegi á þann hátt. Með þessum tálsýnum fóðra þeir nú hina blekktu hermenn sína. En eins og okkur er krmnugt biluðu einnig þess- ar áætlanir. Vegna þess að þeir ætluðu áð elta tvo héra samtímis — bæði olíuna og innikróun Moskvu — komust herfræðingar Þjóðverja í mildnn vanda. Fyrir þá sök var hinn taktíski árangur hinnar þýzku sumarsóknar unninn fyrir gíg, að hemaðar- áætlanir þeirra voru óframkvæmanlegar. III. Nýjar vígstöðvar í Evrópu. Hvernig fáum vér skýrt það, að Þjóðverjar gátu enn á þessu ári náð frumkvæði í hernaðaráðgerö- um og_ náð töluverðum taktískum árangri á víg- stöðvum vorum? Skýringin er sú, að Þjóðverjum og bandamömi- 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.