Réttur


Réttur - 01.06.1942, Page 8

Réttur - 01.06.1942, Page 8
bjargað með því aS ekki voru aðrar vígstöðvar til atnnars staðar í Evrópu. Vér skulum athuga spursmálið lun aðrar víg- stöðvar frá sögulegu sjónarmiöi. í hinni fyrri Heims- styrjöld varð Þýzkaland að berjast á tveimur víg- stöövum: á vesturvígstöðvunum og aðallega gegn Stóra-Bretlandi og Frakklandi, og á austurvígstööv- imum gegn rússneska hernum. Þannig voru til aör- ar vígstöövar gegn Þýzkalandi í hinni fyrri Heims- styrjöld. Af þeim 220 herfylkjum, sem Þýzkaland átti á að skipai voru ekki fleiri en 85 þýzk herfylki á rússnesku vígstöðvunum. Ef vér bætum við þessa tölu herliði bandamanna Þjóöverja, sem þá voru á rússnesku vígstöðvunum, sem sé 37 austurriskum og ungverskum herfylkjiun, 2 búlgörskum og 3 tyrk- neskum — þá veröa það alls 127 herfylki, er áttu í höggi við hina rússnesku heri. Öll önnur herfylki Þýzkalands og bandamanna þess voru á vígstöðvunum gegnt Englendingum og Frökkum, en nokkur hluti hersins gegndi setuliðs- þjónustu 1 hernumdum löndum Evrópu. Þannig var málum háttað í hinni fyrri Heimsstyrjöld. En hvernig er málum háttað nú, í hinni ann- arri Heimsstyrjöld, til að mynda í september þessa árs? Samkvæmt opinberri vitneskju, sem ekki verða bomar brigður á, eru ekki færri en 179 þýzk her- fylki á vígstöðvum vorum, af 256 herfylkjum, sem Þýzkaland á nú á aö skipa. Ef við bætum við þessa tölu 22 rúmenskum her- fylkjum, 14 finnskum herfylkjum, 10 ítölskum her- fylkjum, 13 ungverskum herfylkjum, einu slóvakísku og einu spænsku herfylki, þá verður niðurstaðan sú, að 240 herfylki berjist á vígstöðvum vorum. Önnur herfylki Þýzkalands og bandamanna þess gegna setuliösþjónustu í hinum hiemumdu löndum 72

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.