Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 8

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 8
bjargað með því aS ekki voru aðrar vígstöðvar til atnnars staðar í Evrópu. Vér skulum athuga spursmálið lun aðrar víg- stöðvar frá sögulegu sjónarmiöi. í hinni fyrri Heims- styrjöld varð Þýzkaland að berjast á tveimur víg- stöövum: á vesturvígstöðvunum og aðallega gegn Stóra-Bretlandi og Frakklandi, og á austurvígstööv- imum gegn rússneska hernum. Þannig voru til aör- ar vígstöövar gegn Þýzkalandi í hinni fyrri Heims- styrjöld. Af þeim 220 herfylkjum, sem Þýzkaland átti á að skipai voru ekki fleiri en 85 þýzk herfylki á rússnesku vígstöðvunum. Ef vér bætum við þessa tölu herliði bandamanna Þjóöverja, sem þá voru á rússnesku vígstöðvunum, sem sé 37 austurriskum og ungverskum herfylkjiun, 2 búlgörskum og 3 tyrk- neskum — þá veröa það alls 127 herfylki, er áttu í höggi við hina rússnesku heri. Öll önnur herfylki Þýzkalands og bandamanna þess voru á vígstöðvunum gegnt Englendingum og Frökkum, en nokkur hluti hersins gegndi setuliðs- þjónustu 1 hernumdum löndum Evrópu. Þannig var málum háttað í hinni fyrri Heimsstyrjöld. En hvernig er málum háttað nú, í hinni ann- arri Heimsstyrjöld, til að mynda í september þessa árs? Samkvæmt opinberri vitneskju, sem ekki verða bomar brigður á, eru ekki færri en 179 þýzk her- fylki á vígstöðvum vorum, af 256 herfylkjum, sem Þýzkaland á nú á aö skipa. Ef við bætum við þessa tölu 22 rúmenskum her- fylkjum, 14 finnskum herfylkjum, 10 ítölskum her- fylkjum, 13 ungverskum herfylkjum, einu slóvakísku og einu spænsku herfylki, þá verður niðurstaðan sú, að 240 herfylki berjist á vígstöðvum vorum. Önnur herfylki Þýzkalands og bandamanna þess gegna setuliösþjónustu í hinum hiemumdu löndum 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.