Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 18

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 18
Það mun sannast, aö orö Ludendorffs eigi ekki siö- ur við um þessa orustu en hina fyrri. í fimm mánaöa sumarsókn höföu Þjóöverjar varla gert betur en vinna aftur landsvæði til móts viö það, sem þeir misstu í fjögra mánáöa vetrarsókn Rússa í fyrra. En höfuðmarkmiöi sínu meö sumar- sókninni haföi þýzka herstjómin ekki náö, — hvorki eyðingu mikilla rússneskra herja né töku Stalfn- garðs og olíullndanna viö Grosny, auk heldur um- kringingu Moskvu suðaustan eða hertöku Bakú- borgar. Og rússneska herstjórnin hefur kimnaö vel að færa sér 1 nyt þá óhagstæðu taflstöðu, sem þýzka hemum hafði skapazt meö þessu. Um miðjan nóvembermánuð hefja Rússar mikla árás hjá Ordsjonikidse, sem er tæplega 100 kílómetr- tun fyrir suövestan Grosny, og vinna þar stórsigur, fella 20 000 Þjóöverja í sex daga orustu og taka mikið herfang. Rússneska blaðiö Isvestija segir um þær mundir, aö þetta sé upphaf aö vetrarsókn Rússa. Og þess varð skammt að bíða, aö sú umsögn sannaðist. Hinn 19. nóvember hefja Rússar sjálfa vetrar- sóknina fyrir norðvestan og sunnan Stalíngarö, brjótast á fáum dögum gegnum varnarbelti Þjóö- verja hjá Serafímovitsj og Kletskaja aö noröan og Arganerovo að sunnan, rjúfa þær tvær járnbrautir, sem Þjóðverjar höfðu sér til aöflutnings, og taka þýzka herinn í Donbugnum og við Stalíngarð, 22 herfylki, í geysimikla greip, sem læsist um hann til fullnustu, áöur en tíu dagar eru liðnir. Hinn 16. desember hefst svo annar þáttur sóknar- innar á suðurvígstöðvunum, er Rússar brjótast gegnum víggiröingar Þjóðverja og samherja þeirra við Donfljót, fyrir sunnan Voronesj, og sækja leift- urhratt til suövesturs og suðurs. Þessi sókn viröist 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.