Réttur


Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 23

Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 23
hverjum manni ljóst, sem ekki lítur á yfirborðið eitt, heldur gerir sér far um aö skyggnast dýpra, að svo er ekki. í 5 ár hefur flokkaskipunin verið hin sama á Alþingi. Öll þessi ár voru þeir flokkar í meirihluta, sem báru skaröan hlut frá borði vegna ranglátrar kjördæmaskipunar. Fyrir ári síðan ákváðu allir flokk- ar þingsins, að undanskildum Sósíalistaflokknum, að fresta kosningum í allt að 4 ár. Þá þótti engin nauðsyn til bera að leiðrétta kj ördæmaskipunina. Hversvegna varö þaö allt í einu svona nauösynlegt? Þaö var vegna þess, að grundvöllurinn undan þjóð- stjórninni var hruninn. Það var ekki hægt að komast hjá kosningum. íhald og Framsókn urðu að fara í. hár saman. Þess vegna varð kjördæmamálið allt í einu aðkallandi. Það sem varð þjóðstjóminni að falli voru fyrst og fremst sigrar verkalýðsins í baráttunni gegn gerð- ardómslögunum, samfara kosningasigrum Sósíalista- flokksins í verkalýðsfélögunum og við bæjarstjórnar- kosningarnar. Eftir verkföllin miklu í janúar var það þegar ljóst að gerðardómslögin voru úr sögunni. Þjóðstjórnin hafði frá upphafi búið sig undir það aö koma fram stefnu sinni með ofbeldi. Það sýndu bezt vopnakaupin um áramótin. En hún bjó við þau skilyrði, aö hún átti þess heldur engan kost. Samtök verkalýðsins voru svo einbeitt og víðtæk, aö ekkert ofbeldi hefði dugað. Verkföllin myndu aöeins hafa magnazt, ef forustumennirnir hefðu verið teknir fastir. Ekki hefði heldur tekizt t. d. að setja járn- smiðjurnar í gang með því aö fangelsa alla járn- smiðina. Og tilgangslaust var aö beita vélbyssum og táragasi gegn mönnum, sem sátu í friði og spekt í heimahúsum. Enda mun brezka setuliö'ið hafa gert vopnin upptæk að mestu. Bændaalþýðan átti líka sinn þátt í falli þjóð- stjómarinriar. Bændafulltrúarnir á þingi Framsókn- I 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.