Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 27

Réttur - 01.06.1942, Síða 27
eftirvinna greiðlst með 50% álagi á grunnkaup og simnudaga- og næturvinna með 100% álagi. Hefgi- dagakaup er greitt frá hádegi á laugardögum yfir sumarmánuðina. Verkamenn fá sumarleyfi og ýms- ar aðrar umbætur á kjörum sínum. Önnur verka- lýðsfélög sigldu síðan í kjölfarið. Víöast var samið um átta stunda vinnudag og grunnkaupshækkun frá 25—60%. .— Allir þessir samnipgar miðuðu mjög að því að samræma kjör verkamanna víðsvegar um land. Eitt af helztu stefnumálum verkalýðsstéttarinnar frá því samtök hennar hófust hefur verið að koma á átta stunda vinnudegi. Þessu marki er nú náð. Siðan verkalýðsfélögin voru hneppt í fjötra þvingunarlaga. með samkomulagi þjóöstjórnarflokkanna 1939, hefur barátta þeirra fyrst og fremst snúizt um það megin- mál að endurheimta samtakafrelsi sitt og samnings- rétt. Þessu marki er nú einnig náð. Vegna þessara sigra verkalýðssamtakanna mun ársins 1942 lengi minnst. Gagnsókn. Jafnskjótt og gerðardómslögin voru afnumin, var vísitala látin hækka skyndilega, enda þótt hún hefði verið látin haldast óbreytt frá áramótum. Allar flóð- gáttir voru opnáðar fyrir dýrtíðinni. Mjólkin var hækkuö svo í veröi, aö hún er nú meira er ferfalt dýrari en fyrir stríð, ogkjötveröiö fimmfaldaö. Þaö var tvöfaldað í verði á einu ári. Aörar landbúnaðaraf- urðir voru hækkaðar að sama skapi. Milljónir króna voru veittar úr ríkissjóði, ekki til aö lækka vöruverö- ið, heldur til að gefa með útfluttu kjöti, til þess að toyggja þaö, aö hægt væri að hækka kjötverðiö svona geypilega án þess að stórtjón hlytist af vegna minnkandi sölu innanlands. Ríkissjóður var þannig látinn leggja fram milljónir króna til þess að stand- 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.