Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 28

Réttur - 01.06.1942, Síða 28
ast herkostnaöinn af þessum veröhækkunum. Um sama leyti auglýsti dómnefnd í verðlagsmálum gíf- urlega hækkun á öllum innlendirm neyzluvörum og leyfði hækkun á allri smásöluálagningu úr 25% í 30%. Úr því að hún hafði ekki lengur vald tii þess að kveöa upp dóma um kauplækkanir verka- manna, notaði hún óspart vald sitt til að kveöa upp dóma um hækkun vöruverös. í september komst vísitalan npp í 250 stig. Vitaskuld var hér ekki um neina tilviljun að ræða, heldur pólitískt fyrirbrigði. Það var skipulögð og fyr- irfram ákveðin sókn gegn launastéttum landsins, sem hafði ákveðið pólitískt markmið. Jafnframt því, sem dýrtíðin var aukin svo gífurlega, meö ráðnum hug meö opinberum ráðstöfunum, sem allar stefndu að sama marki, voru blöð Framsóknarflokksins og Sjálf- stæöisflokksins látin hefja móðursjúk óp um þær skelfingar og ógnir, sem yfir þjóðinni vofðu af völd- um „verðbólgunnar“. Allt átti þetta, aö vera verka- lýðssamtökimum og Sósíalistaflokknum að kenna. Tilgangurinn var að plægja jarðveginn fyrir nýja samstjórn afturhaldsins og nýjar þvingunarráðstaf- anir í því augnamiði að gera að engu þá árangra, sem verkalýðurinn haföi náö með baráttu sinni. Dýrtíðartillögur Sósíalistaflokksins. Sósíalistaflokkurinn afhjúpaði rækilega allt þetta ráðabrugg, og sýndi fram á með skýrum rökum, að þjóðstjórnin og þjóðstjórnarflokkamir hafa búið til dýrtíðina, að svo miklu leyti, sem það er á valdi íslendinga að hafa áhrif á hana. Jafnframt lagði flokkurinn fram ýtarlegar tillögur um ráðstafanir til að reisa rönd við vexti dýrtíðarinnar. Fyrir þess- ari stefnu hefur flokkurinn barizt undanfarin ár, án þess að fá nokkru um þokað, vegna andstööu hinna 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.