Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 31

Réttur - 01.06.1942, Síða 31
En þaö varö töf á því að' þetta stórmál yröi lagt fyrir Alþingi og leiö svo fram undir þinglok. Hins- vegar sat Alþingi löngum á lokuöum f undum ogvissu menn ekki hverju sætti. Ríkisstjórnin gaf enga skýringu á þessu aöra en þá aö „óvænt viðhorf“ hefði skapast. Undir þinglokin var loks samþykt sú breyting á stjórnarskránni, aö heimilt væri aö breyta ákvæöunum um æöstu stjóm landsins meö einfaldri samþykkt eins þings. Sjálfstæðisflokkurinn, Sósíal- istaflokkurinn og Alþýðuflokkurinn greiddu atkvæöi með frumvarpi þessu, en Framsóknarmenn greiddu ekki atkvæöi. Þaö var ekki fyr en í október sem ríkisstjómin gaf skýringu á fyrirbrigöi þessu, og var þá jafn- framt leyft að skýra frá því, sem gerðist bak viö tjöldin. Bandaríkjastjóm hafði sent ríkisstjórninni ,,tilmæli“ um að sambandinu við Danmörku yröi ekki slitið og engin breyting gerö á stjórnskipulagi landsins meðan stríðið stendur. Þetta er í fullu samræmi við alla stefnu Breta og Bandaríkjamanna um aö engar ákvaröanir séu ger'öar um stööu smáríkjanna fyrr en viö friðar boröiö. Yfirlýsingarnar um sjálfsákvöröunarrétt'nn skulu duga meöan stríöiö stendur. Sjaiisákvöröunar- réttinum sjálfum skal fresta þar til eftir stríö. Þar meö var sjálfstæöismáliö komiö á nýtt stig og haföi öðlast nýtt gildi. Frá því a'Ö Danmörk var her- numin hafa sambandsslitin viö Danmörk og stofnun lýöveldis aldrei veriö stórmál í augum Islendinga, heldur aðeins formsatriöi, lokaþáttur langrar stjórn- málabaráttu, sem öll heyrir nú sögunni til. MeÖ réttu beindist athygli manna meir að þeim þætti sjálf- stæöisbaráttu íslendinga, sem nú er að hefjast, held- ur en að þeim, sem lokiö er. En eftir aö „tilmæli“ Bandaríkjanna bárust oss, var spurningin um stofnun lýöveldis og sambandsslitin við Danmörk ekki lengur 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.