Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 37

Réttur - 01.06.1942, Síða 37
að verkalýður Noregs og Islands geti bráðlega hafið nána samvinnu á grundvelli endurheimts frelsis. Ennfremur lýsir þingið aðdáun sinni á hetjulegri baráttu Sovétþjóðanna gegn ofbeldi nazismans. 3. þing Sósíalistaflokksins.' 3. þing Sósíalistaflokksins var sett í Reykjavík strax af afloknu þingi Alþyðusambandsins. Aðalmál- ið sem þingið tók til meðferðar var stjórnmálavið- horfið og verkefni flokksins. Önnur mál þingsins voru: Verkalýðsmálin, málefni bænda og fiskimanna og samvinnumál. Um öll þessi mál voru gerðar sam- þykktir sem hafa mikla þýöingn fyrir starf flokksins á þessum sviðum. Þingið samþykkti eftirfarandi skilyrði fyrir þátt- töku flokksins í ríkisstjóm. I. Ráðstafanir gegn dýrtíðinni. 1. Stefnuskrá Sósíalistaflokksns gegn dýrtíð og upplausn sé framkvæmd. II. Endurbætur til handa alþýðu. 2. Alþýðutryggingamar verði stórum endurbættar. Elli- tryggingunum breytt í samræmi við frumvarp Sósíalista- flokksins. Atvinnuleysistryggmgum komið á, svipuðum þeim, sem felast í frumvarpi Sósíalistaflokksins. Bættur aðbúnaður fyrir gamalmenni böni og sjúklinga. 3. Framfærslulögin endurskoðuð og komið í svipað horf og lagt er til í frumvarpi Sósíalistaflokksins. 4. Samþykkt verði á Alþingi lög um 8 stunda vinnudag, hvíldartími sjómanna á togurum lengdur upp í 12 stundir á sólarhring og gerðar ráðstafanir til aukins öryggis og vinnuvemdar fyrir sjómenn á öllum flotanum og annan verkalýð. 5. Ákvæði vinnulöggjafarinnar, sem hefta athafnafrelsi verkalýðsfélaganna, verði afnumin. / 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.