Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 38

Réttur - 01.06.1942, Síða 38
6. Ráðstafanir verði gerðar til að bæta úr húsnæðisskort- inum, svo sem skömmtun húsnæðis, hagnýting byggingar- efnisins til íbúðarhúsa fyrir almenning o. s. frv. 7. Ráðstafanir gerðar til eflingar landbúnaðinum í sam- ræmi við þingsályktunartillogu Sósíalistaflokksins frá síðasta. Alþingi. Jarðræktarlögunum breytt í það horf, er farið var fram á í frumvarpi Sósíalistaflokksins á Alþingi 8. Ráðstafanir séu gerðar til að tryggja smáútvegsmönn- um fullt verð fyrir afurðir sinar og útvega samtökum þeirra ski.pakost, svo að þeir geti sjálfir flutt fisk á erlend- an markað. Jafnframt sé séð fyrir því að stöðugt sé nóg beita á öllum útgerðarstöðum, tryggð geymsla fyrir hana og komið í veg fyrir okur með beitu og aðrar nauðsynjar útgerðarinnar. Ennfremur séu gerðar ýmsar aðrar nauð- synlegar ráðstafanir til þess að tryggja hagsmuni fiski- manna í samræmi við ályktun 3. flokksþingsins um sjávair- -útvegsmái. III. Mennin,garmál. 9. Ný stefna verði tekin upp í menntamálum til þess að efla vísindi, listir og bókmenntir og vernda og auka ís- lenzka þjóðmenningu og alþýðufræðslu. Alþingi taki aftur inn í 18. grein fjárlaga styrkveitingar til rithöfunda og listamanna, er felldar voru niður. IV. Utanríkismál. 10. 1 utanrikismálum sé tekin upp ákveðin stefna með Bandamönnum og móti fasismanum. Ríkisstjómin gefi út samúðaryfirlýsingu með Bandamönnum og stuðli að virkri aðstoð Islendinga við landvarnir íslands í samvinnu við hemaðaryfirvöldin, ja.fnframt því sem staðið sé á verði gegn hverskonar yfirgangi erlends valds hér á landi á sviði Viðskiptamála og stjórnmála. Tekið sé upp þegar í stað gagnkvæmt stjórnmálasaimband við Sovétríkin. Leitað sé samninga við Bretland, Sovétríkin og Bandaríkin og stjórnir annarra frjálsra þjóða um öryggi íslands og trygg- 102 v
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.