Réttur


Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 40

Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 40
bindur ríkisstjómin sig til að leggja málið undir dóm þjóð- arinnar með því að rjúfa þing og ganga til nýrra kosninga. Þingið feLuir miðstjóminni og þingmönnum flokksins að skilgreina nánar einstök atriði þessara skilyrða, í samræmi við stefnu þingsins, í væntanlegum viðræðum við aðra flokka. Samtímis þessum skilyrðum samþykkti þingiö eft>- irfarandi ályktun: 3. þing Sósíalistaflokksins lýsir samþykki sínu við stefnu miðstjómar og flokksstjómar á því tímabili, sem liðið er síðan 2. þing flokksins var háð og fagnar þeim miklu sigr- um, sem flokkurinn hefur unnið á þessu tímabili og sigram verkalýðssamtakanna á þeirri braut, sem flokkurinn hefur varðað. Þeir tímar, sem nú era framundan, fela í sér miklar hættur og hin erfiðustu viðfangsefni, sem flokkurinn þarf að leysa til þess að tryggja og hagnýta þá sigra, sem unnizt hafa. Sigrar SósíaJistaflokksins og aukinn styrk- leiki verkalýðsins veldur yfirráðastéttinni nú svo miklum örðugleikum, að hún verður að horfast í augu við djúptæka kreppu í stjórnarfari sínu. Það er ekki hægt að hverfa að áfturhaldsstefnu þjóðstjómarinar eins og sakir standa Til þess er verkalýðsstéttin of sterk og samhent og and- staða alþýðunnar, sem fylgir Framsóknarflokknum og Alþýðuflokknum of mikil. Sigur Sósíalistaflokksins og stefnu hans í verkalýðssamtökum hefur komið í veg fyrir að hægt sé að mynda nýja afturhaldsstjórn á borð við þjóðstjómina, eins og nú er ástatt. Afturhaldið og stríðsgróðavaldið þarf nú á því að halda að skapa sér hlé 'um nokkurt skeið, til þess að undirbúa að nýju sókn sína á hendur verkalýðnum þegar tækifæri gefst, þegar atvinna minnkar aftur og skilyrði verða hagkvæmari til að láta til skarar skríða. Öll stjómlist þeirra miðast því við að komast að stundarsamkomulagi 104
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.