Réttur


Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 41

Réttur - 01.06.1942, Qupperneq 41
við verkalýðshreyfinguna, þannig að þeir fái að halda öllum valdastöðvium sínum, og til þess eru þeir fúsir að láta af hendi nokkur fríðindi um stund. Nú ríður á, að verkalýðshreyfingin kunni einnig tökin á stjórnlist sinni. Að hún sleppi engu tækifæri til að treysta valdaafstöðu sína og gerir sér ljóst, að ef hún læt- ur sér nægja ívilnanir og stundarfríðindli, sem aftur verða tekin jafnskjótt og afturhaldið telur sig þess umkomið, á hún á hættu að tapa öllu, einnig þsí, sem þegar hefur unnizt. Að verkalýðurinn geri1 sér ljóst, að markmið hans er að taka völdin í sínar hendur í nánu bandalagi við bændur og aðrar vinnandi stéttir til þess að forða fólkinu frá nýju atvinnuleysi og örbirgð, réttleysi og lcúgun. Að það er skylda hansi að hafa forustuna fyrir öllum framfara- og lýðræðisöflum þjóðarinnar, til þess að stuðla að því, að Islenzka þjóðin leggi að sínu leyti fram allt, sem hún framast megnar, til þess að fullur sigur vinnist yfir fasismamun í styrjöldinni, og að það er hlutverk hans, að standa vörð um sjálfstæði landsins og vera í fararbroddi í baráttimni fyrir sköpun hins nýja þjóðfélags að styrjöldinni lokinni. Þingið telur að leggja beri megináherzlu á a.ð efla einingu og styrkleika Alþýðusambandsins og sameina öll stéttarfélög launþega innan þess, jafnframt því sem unn- ið er að því að koma á náinni samvinnu milli verkalýðs- samtakaiina og samtaka annarra vinnandi manna. i land- inu. Þingið skorar því á öll alþýðusamtök í landinu, verka- lýðssamtök, samvinnufélög og önnur hagsmunasamtök bænda og fiskimanna, ungmennafélög og önnur æstoulýðs- félög, menningarfélög og stjómmálafélög þau, sem alþýða manna er starfandi í, að stofna til bandalags til vemdar hagsmunum sínum, til samfylkingar liins vinnandi fólks um ákveðna stefnuskrá í samræmi við þau höfuðmarkmið, sem felast í skilyrðum þeim um þátttöku Sósíalistaflokks- ins í ríkisstjóm, sem þingið samþykkir samtimis þessari ályktun. 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.