Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 42

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 42
Stjómarkreppa. Þegar ríkisstjórn „Sjálfstæöisflokksins“ hafSi beö- ist lausnar að afloknum kosningum, kvaddi ríkis- stjóri formenn flokkanna á sinn fund og fór þess á leit viö þá, að þeir tækju upp umræöur um sam- stjórn allra flokka. Allir flokkar féllust á það og til- nefndu 2 menn hver til aö ræöa um málið. Stóðu umræður þessar alllengi. Sósíalistaflokkurinn, Al- þýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn lögöu all- ir fram málefnagrundvöll fyrir samræður þessar, en Sjálfstæöisflokkurinn engan. Það kom brátt 1 ljós, aö þjóðstjórnarflokkarnir gömlu vildu ekki ganga að veigamestu skilyrðum Sósíalistaflokksins. Þeir vildu ekki ganga að skeleggustu ráðstöfununum gegn dýrtíðinni, sem hlutu að verða á kostnað yfirstétt- arinnar. Þeir streittust gegn stefnu hans í utan- ríkismálunum. En ákveðnast beittu þeir sér þó gegn kröfum hans um tryggingu á framkvæmd stefnu- skrárinnar. 16. skilyrðið, um aö ágreiningi, sem leiddi til samvinnuslita yrði skotið undir dóm þjóð- arinnar töldu þeir frágangssök. Ríkisstjóri hefur nú skipað bráðabirgðastjóm utanþingsmanna, sem ætlað er að fari meö fram- kvæmdarvaldið þar til tekizt hefur að mynda rik- istjórn, er hefur stuöning meirihluta Alþingis. Ráð- herrarnir í stjórn þessari em: Björn Þórðarson lög- maöur, Vilhjálmur Þór bankastjóri, Björn Ólafsson stórkaupmaður og Jóhann Sæmundsson læknir. Samtímis því, sem stjórn þessi var skipuð snéri Sósíalistaflokkurinn sér til hinna flokkanna allra og fór þess á leit að þeir tækju upp samstarf á Al- þingi um afgreiðslu margra umbótamála ogaðkallandi vandamála, sem flokkarnir hefðu lýst fylgi sínu við, og væri því nægur þingmeirihluti til að hrinda í framkvæmd, ef alvara fylgdi. Jafnframt tjáði flokk- urinn Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum, að 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.