Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 51

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 51
svifamiklir. Þá kemur þriðji aðilinn i leikinn, nor- mannahöfðingjar frá Normandí, sem skapa lénsríki á Suðurítalíu og leggja undir sig Sikiley um 1031. Normannar þessir höfðu jafnvel í ráði aö breiða út veldi sitt austur á bóginn á kostnað austurróm- verska ríkisins. í Sikileyjarríkinu óx upp mjög merki- lég menning, sundurleit mjög, af grískum, germönsk- um og norrænum uppruna. í lok 1Q. aldar hófust hinar miklu herferðir hinnar evrópsku yfirstéttar á hendur hinmn vantrúuöu. Aö ytra útliti voru krossferðirnar oftlega líkastar sefasjúkum múghreyfingum; en í rauninni var þetta einhver stórkostlegasta tilraun tvístraörar Evrópu til aö ná aftur á sitt vald hinum auöugu héröðum hins gamla Rómaveldis og miöstöövum iönaðar og verzl- unar. Takmarkið var að ná hinum helgn stöðiun kristninnar undan Islam. Þetta tókst að vísu um stund Fyrir botni Miöjarðarhafsins reis upp fjöldi kristinna smáríkja, þar sem lénsskipulagiö náöi mest- um þroska. Hinn kristni aðall flutti með sér allar riddaralegar erjur og pólitíska sundrun heimahag- anna, hann gat ekki sameinaö þennan litla hluta Miöjaröarhafsins, hvaö þá heldur, að hann gæti unniö nýtt Rómaveldi. Þessi kristnu smáríki héld- ust í tvö hundruð ár, en í lok 13. aldar var veldi þeirra lokið. En þýöing' krossferðanna veröur ekki metin af þessu. Þaö skipti mestu máli, að verzlun- arborgir ítalíu, Venezía, Genúa og Písa fengu á þess- um öldum krossferðanna olnbogarúm á Miöjaröar- hafinu. Þessar auðugu verzlunarborgir nota kross- feröirnar atvinnu sinni til framdráttar, leggja und- ir sig eyjar og borgir á austanveröu Miöjaröarhafi, stofna nýlenduríki. Þær skapa gríðarmikinn verzl- unar- og herflota og tryggja sér skipaleiöirnar gegn áleitni arabískra víkinga. Þær hafa auðvitaö ekki bolmagn til þess aö taka upp landvirininga í stór- 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.