Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 62

Réttur - 01.06.1942, Síða 62
haföi Engíand fengið í sínar hendur hið ágætasta land til baðmullarræktunar; enskur baðmullariön- aður hefur síðan að miklu leyti hvílt á vinnu hinna þurftalitlu bænda Egyptalands — fellahanna. Á austurhluta Miðjarðarhafsins leit því svo út í lok 19. aldar, að fáum mundi þýða að reyna afl sitt við Bretland hið mikla. Frakklandi þótti auðvitað súrt í brotið, er svo vænir bitar höfðu farið í aðra. En þaö fékk ekki að gert, og þótt oft væri grunnt á því góða meö Frakklandi og Englandi á síðasta tug aldarinnar, þá vildi Frakkland samt ekki spenna bogann svo hátt, að stríð myndi af hljótast, í byrj- un þessarar aldar, 1904, sættust Frakkland og Eng- land á nýlenduerjur sínar. Sáttmálinn, sém bæði löndin gerðu með 'sér skipti bróðurlega löndum og áhrifasvæðum í Norður-Afríku. Frakklandi var gef- inn laus taumur í Marokkó, England fékk sömu íviln- anir í Egyptalandi. Þýzkaland þóttist illa svikið, því aö það átti þegar mikilla fjárhagsmuna að gæta í Marokkó, en fékk þó ekki að gert, og þegar Frakk- land hertók Marokkó 1911 hristi Þýzkaland aö vísu brandinn, en brá honum ekki. Ári síðar kom gamallt Miðjaröarhafsveldi, ítalía, fram á sviðið með sínar kröfur. Það hafði horft rneð gnístandi tönnum á landtökur Frakka í Túnis, Al- sír og Marokkó og nú beiö þaö ekki boðanna og tók Trípólis. Suðruströnd Miðjarðarhafsins var þannig komin undir stjórn siðmenningarinnar, þeirra .stórvelda, sem hagsmuna áttu að gæta á þessu hafi. En á með- an að þetta hafði gerzt molnaði Tyrkjaveldi að austanverðu. Hin kristnu lönd á Balkanskaga risu upp hvert á fætur öðru, fyrst Serbía, þá Grikkland, Rúmenía og Búlgaría. Tyrkland gat ekki reist rönd við sjálfstæðishreyfingu smáríkjanna á Balkan, stór- veldin styrktu þessa frelsishreyfingu, hvert út frá 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.