Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 63

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 63
sínum hagsmunum. Eini verndari Tyrklands var á 19. öld Bretaveldi, sem vissi það, að á taak við frels- ishreyfingar Balkanþjóðanna, var hönd Rússlands. En þegar lítiö var liðið á 20. öld fór áhugi Englands fyrir tilveru Tyrklands aö kólna allmikið. En þá var annar verndari upp risinn, Þýzkalana. þýzka ríkið lánaði Tyrkjum liðsforingja til aö koma skipan á herinn, hergögnin flæddu til Tyrklands frá verk- smiöjum Kmpps, og í lok 19. aldar hóf þýzkt auð- magn mikla sókn til Austurlanda, þegar byrjað var á að leggja Berlín-Bagdad jámbrautina. Þannig var málum þá komið, en heimsstyrjöldin brauzt út 1914. Tyrkland gekk í stríðið meö Þjóðverjum og missti því öll sín lönd. Sevressáttmálinn svipti Tyrkland öllum löndum sínum nema Konstantínópel og litlu landi í Asíu. En sáttmálinn varð aldrei framkvæmd- ur aö fullu, því að Kemal pasja geröist höfðingi aö mikilli múghreyfingu, sem tryggði Tyrklandi alla Litlu-Asíu. Hin önnur lönd Tyrklands, féllu sigur- vegurunum í skaut, Iraq, Palestína og Transjor- danía uröu mandöt Englands, Sýrland og Libía Frakland. Mandötin eru auðvitaö ekki nema nýtt nafn á nýlendum, En baráttan um löndin við austurbotn Miðjarðarhafsins geisaði með miklum ofsa bæ'éjj^. meðan á styrjöldinni stóð og eins eftir hana. England hafði á stríðs- árunum skuldbundiö sig mjög við bandamenn sína um skipan landa í Austurlöndum. Leynisátt- máli milli Frakkland og Englands kvaö svo á, aö Sýrland skyldi verða hagsmimasvæði Frakklands, Palestínu átti aö koma undir alþjóöiega stjórn og Arabía skyldi verða sjálfstætt ríki. Rússum var lof að Kurdistan og Armeníu, og ítöluin var lofað hags- munasvæði hjá Smyrnu. Mustafa Kemal ruglaöi þó mjög þessum 'kortum öllum, og uppreisn hans hafði hin mestu áhrif á hinar innfæddu þjóðir á þessum 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.