Réttur


Réttur - 01.06.1942, Síða 78

Réttur - 01.06.1942, Síða 78
inni, er hann reit í „rHumanite“ áöur en blaöiö var bannaö, 2. ágúst 1939, segir haftn: „Frakkland er síðasta vígi frelsisins“ og skoraði á þá, sem kæmu fram erlendis í nafni Frakklands, aö gerast tals- menn hins stríðandi lýðræðis, sem „metur meira þjóö- legar erfðir og lýðfrelsið, en að verja stéttarfor- réttindi“. Þessi orö voru rituð aöeins mánuöi áöur en stríðið brauzt út, eftir að landamærin milli Frakk- ands og Spánar höfðu veriö gefin á vald Hitlers og Mússolinis, eftir aö Pólland var skilið eftir eitt og umkringt og eftir að fransk-rússneski sáttmálinn sem jafnvel á síðustu stundu hefði getaö bjargað Frakklandi, haföi að fullu veriö rofinn — samkvæmt fyrirskiptm frá Berlín. Óveörið var þegar skollið yfir Frakkland og áform fimmtu herdeildarinnar um kúgun fólksins voru framkvæmd. Frakkland þjóðfylkingarinnar, undir kjörorðunum: friður, brauð og frelsi, var ekki lengur til. Frakkland hinna tvö-hundruð-fjölskyldna hafði sigrað. Kommúnistaflokkurinn var bannaður, „l’Hu- manite“ bannað, starfsmenn Kommúnistaflokksins fangelsaðir, hin þróttmiklu verkalýðssamtök leyst upp og trúnaðarmönnum vinnustöðvanna vikið frá starfi, einræði var komiö á og prentfrelsiö gert svip- ur hjá sjón. Skortur og þrældómur varö hlutskipti verkamanna á sama tíma sem gróðabrall og alls- konar spilling margfaldaðist. Eitt ákvæði þeirra einræðislaga, sem út voru gefin, lagði dauðarefsingu við málflutningi, er „gæti skað- að varnir ríkisins“. Þannig var að orði komizt, að öll gagnrýni á ríkisstjórnina gæti varðað dauðarefs- ingu. Annað ákvæði sömu laga lagði dauðarefsingu við þeim glæp, að hafa kommúnistaflugrit í fórum sínum. Það varðaði ekki dauðarefsingu fyrir monseur de Wendel að senda fjölda jámbrautarvagna hlaöna 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.