Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 87

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 87
sem mikill sjens er að framleiða, á miklu auðveldari hátt en gert hefur verið. Hvemig fórstu að því? Ég hugsaði bara, sagði ég, en mér er óhætt að fullyrða að þetta er fyrirtæki, sem mundi borga sig og það vel. Það er ómögulegt, sagði kunningi minn og fékk undir eins áhuga fyrir málinu. Ahuginn skein út úr kunningja mínum. Já, hélt ég áfram, á þennan hátt væri hægt að yfirtaka alla framleiðsluna á þessari vöru. Það væri hægt að selja hana miklu lægra veröi en nú er. Við yrðum ofan á. Hinir gætu ekki lækkaö veröið nógu mikið. Þeir færu sem sé á hausinn. Skilurðu. Já, Sagði kunningi minn áfjáöur, en hvaða hlut- ur er þetta? Hægan, sagði ég, ertu til í bransann? Hvaða hlutur er þetta? spm’öi hann aftur. Nú hafði ég vitanlega ekki fundið upp neina að- feð við að búa til smáhlut, hvorki einn né annan. Ég lét sem ekkert væri. Hægan góði, ertu með eða ertu ekki með? Þá spurði kunningi minn: Hvað mikið helduröu að það kosti að starta fyrirtækinu, fimm þúsund? Já, sagöi ég, en á nokkrum mánuðum verðum við búnir að græða margfallt á við það. Á nokkrum ár- um verðum við stórríkir, — há! Ég er með, hérna er hönd mín upp á þaö, og hvaöa hlutur er þetta svo? — Hægan, — ég sótti rommflösku og tvö glös. Jæja, nú setjumst við og drekkum skál fyrirtækisins. Hann settist við annan borðsendann og ég við hinn. Ég bauð honum vindil, hellti rommi í glösin, hallaði mér aftur á bak í stólnum og hóf samtalið, um leið og ég krosslagði handlegg’na á brjóstinu —- —: Jæja! — svo þú ert Gyðingahatari — —! Éyrir austurlandi 1942, í september. Jón Óskar. 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.