Réttur


Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 94

Réttur - 01.06.1942, Blaðsíða 94
vært í landi en áð'ur. Þótt hann ætti ekki fram- kvæmdarvald að lögum, beitti hann áhrifarétti sín- um fast. Ari Þorgilsson, sem ólst upp í héraði hans og skipti við fjölda frænda hans, svo að ekki þarf að rengja hann, segir að „Skapti haföi lögsögn 27 sumur. Hann setti fimmtardómslög (hæsta rétt skorti áður) ok þat, at engi vegandi skyldi lýsa víg á hendr öðrum manni en sér, en áðr vóru hér slík lög of þat sem í Noregi (skálkaskjól höfðingja,er komið gátu glæpum sírnun á undirmenn sína). Á hans dögum urðu margir höfðingjar ok ríkismenn sekir eða landflótta of víg eða barsmíðir af ríkis sökum hans ok landsstjórn. En hann andaðisk á inu sama. ári ok Ólafr inn digri féll----“. Á dögum ísleifs var herskapur enn svo ríkur í yfirstétt lands- ins, að „þá lögöusk sumir menn út í víking ok á her- skip ok mörg endemi tóku menn þá til önnur, þau er nú mundi ódæmi þykkja, ef menn henti slíkt“, ritar Hungurvökuhöf snemma á Sturlungaöld um þetta skeið, sem ýmsir aörir hafa í einfeldni kallað friðaröld. ísleifur „hafði nauð mikla á marga vegu“ af því, að hann fékk ekki við slíkt ráðið. En hug- sjómr hans og réttarkröfur Lög-Skafta höfðu fest rætur. í samtíð Skafta hillir upp annan stjómanda stór- brotnari, Ólaf digra, sem féll á Stiklastööum heil- agur, sveiflandi öxinni Hel og svo reiðulegur, að Þrændur þorðu eigi „í augu ormfrán sjá honum“, eins og Árnesingurinn Sighvatur kvað. Annar Ár- nesingur, verzlunarfélagi Ólafs konungs, sem brátt varð nefndur hinn helgi eftir dauðann, bar þá tryggð til mennskra eiginleika dýrlingsins, félaga síns, að hann kenndi Ara Þorgilssyni að fella aMrei viður- nefnið, þótt óvinveitt sýndist, af konungsnafni Ólafs digra og brúaði með því biliö milli heiðins skilnings og skilnings Snorra Sturlusonar á konungi síðar.. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.