Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 3

Réttur - 01.01.1954, Side 3
Guatemala og Island eftir ÁSGRÍM ALBERTSSON Um það leyti sem við íslendingar héldum hátíðlegt 10 ára afmæli lýðveldisins á s.l. vori, komst smáríki eitt í Mið- Ameríku á forsíður flestra blaða heimsins vegna atburða, sem þar voru að gerast. Nafn þess er Guatemala. Land þetta er lítið eitt stærra en Island. Það er eins og 1/171 hluti Bandaríkjanna eða á stærð við fylkið Pennsyl- vaniu. Ibúatala þess er eitthvað milli 3 og 4 milljónir eða rétt aðeins hærri en Noregs. Það vildi einmitt svo til, að á þessu ári átti Guatemala líka merkilegt 10 ára afmæli. Árið 1944 kom þar til valda lýðræðisleg umbótastjórn, einskonar nýsköpunarstjórn. Stjóm þessi setti sér það markmið að hefja þjóðina úr þeirri niðurlægingu nýlenduáþjánar, sem hún hafði orðið að búa við um langan aldur. I þessari baráttu hafði stjórnin náð mjög mikilvægum áröngrum, svo miklum, að rík á- stæða hefði verið til að halda þetta afmæli hátíðlegt. En þess varð í reyndinni minnst með nokkuð annarlegum hætti. Á þessum 10 árum hafði stjórnin getað losað landið úr öllum erlendum skuldum og komið gjaldeyri þess á tryggan grundvöll. Viðskiptajöfnuður við útlönd var orðinn hag- stæður og fé til nýsköpunarframkvæmda var fengið með innlendum lánum. Framleiðslan hafði þrefaldast, ríkistekj- urnar höfðu einnig þrefaldast og fjárframlög til menning- armála sjöfaldast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.