Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 7

Réttur - 01.01.1954, Side 7
RÉTTUR 7 ríkjunum. Eitt blaðið NEW YORK POST komst m. a. svo að orði, að þegar Dulles fór frá Caracas, hefði hann látið að baki sér „byrjandi samfylkingu gegn stefnu Banda- ríkjanna“. Var nú hert á undirróðrinum gegn stjórn Guatemala. Vopn voru flutt í stríðum straumum til grannríkja þess og sendiherra Bandaríkjanna 1 Guatemala herti róðurinn að tryggja sér svikara innan hers og stjórnar. Og loks sendi svo Bandaríkjastjórn hóp æfintýra- og misyndismanna inn yfir suðurlandamæri Guatemala, búna öllum nýtízku vopn- um, þ. á m. flugvélum. Þessum óþjóðalýð varð þó lítið ágengt, að öðru leyti en því, að í bænum Morales, sem er skammt frá landamærunum tóku þeir höndum leiðtoga 4 þúsund plantekruverkamanna, sem nýlega höfðu háð sig- ursælt verkfall gegn United Fruit og voru 45 þeirra skotnir án dóms og laga. En Mr. John Puerifoy, sendiherra Bandaríkjanna, varð þeim mun meira ágengt. Með frekju og undirferli tókst honum að fá háttsetta herforingja til að gerast svikara, steypa löglegri stjórn landsins og ganga til samninga við innrásarseggina. Fólu þeir samningar í sér fullkomna upp- gjöf fyrir yfirgangi Bandaríkjanna og endalok lýðræðis- legra stjórnarhátta. Eru þessir atburðir mönnum svo í fersku minni, að ekki er þörf að rekja þá nánar. Viðbrögð og veikleikar stjórnar Arbenz forseta á úr- slitastundum sýndu glöggt, eins og athafnir hennar höfðu sýnt áður, að hún var ekki kommúnistísk stjórn. Hún var aðeins að eðli til venjuleg borgaraleg umbótastjórn. Ekk- ert í stjórnarathöfnum hennar braut í bág við stefnuskrá flokka á borð við Framsóknarf lokkinn og Alþýðuflokkinn, enda komu fram hjá henni samskonar veikleikar og ein- kenna slíkar stjórnir, þegar þær mæta ofbeldisárásum. Það sem gerði stjórn Guatemala óvenjulega var hugrekki hennar. Hún hafði hugrekki til að taka hagsmuni lands síns fram yfir hagsmuni bandarískra auðhringa. Það sem gerði hana óvenjulega var það, hve óvenjulegt er nú á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.