Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 10

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 10
10 RÉTTUR ferðirnar eru misjafnlega harkalegar, misjafnlega opin- skáar, en tilgangurinn er alstaðar sá sami. Hvernig ættu líka bandarísku auðmennirnir, sem arðræna og kúga sína eigin þjóð, sem beita hverskyns lævíslegum brögðum til að halda henni í pólitískum vanþroska, sem viðhalda skefja- lausum kynþáttaofsóknum og misrétti, hvernig ættu þeir að koma betur fram gagnvart öðrum þjóðum, þegar sömu hagsmunir eru í veði? Við Islendingar megum mikið læra af atburðunum í Guatemala. Það stórveldi, sem nú hefur brotið frelsi þess lands undir sig og komið þar á sannkallaðri ógnaröld, hefur nú um langt árabil verið að seilast meir og meir til valda hér á landi. Undir herópinu um kommúnista og Rússa hef- ur þessu stórveldi tekizt, fyrir tilstuðlan sviksamra stjórn- málamanna, að skerða verulega fullveldi þessa lands. Það hefur komið hér her á land og lagt undir sig stöðvar, þar sem það hefur skapað sér ríki í ríkinu. Það sem fyrir því vakir er ekki einungis, að skapa sér hernaðaraðstöðu í því stríði, sem það dreymir um gegn alþýðuríkjunum, heldur er einnig tilgangurinn að skapa amerískum auðhringum gróðaaðstöðu hér á sama hátt og í Guatemala. Spurningarnar, sem við eigum að svara, eru þessar: Er ekki nóg komið? Eigum við að láta ríki, sem sýnir sig að slíkum fantabrögðum gagnvart smáþjóð, ná meiri fót- festu hér á landi? Er ekki hættan þegar orðin nóg á því, að hér geti endurtekið sig það sama og í Guatemala, ef íslenzk alþýða skyldi ákveða að endurheimta það, sem fargað hefur verið af sjálfstæði hennar? Við vitum, að hér á landi er ekki skortur á mönnum á borð við Armas, Diaz og Monzon í Guatemala. Stærsti og valdamesti stjórn- málaflokkur landsins stendur í nánum tengslum við hið erlenda stórveldi og innrásarlið þess og hefur sýnt sig reiðubúinn til að inna af hendi hverja þá þjónustu, sem það hefur farið fram á og hann verið fær um að veita. Eigum við að láta þessum aðilum takast, að tryggja enn aðstöðu sína, eða á að snúa við og reyna að endurheimta *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.