Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 16

Réttur - 01.01.1954, Page 16
16 RÉTTUR sósíalistisks verkalýðs við þessar aðstæður og hvernig hann muni á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins marka stefnu sína til þjóðfrelsis og síðan til sósíalisma. En á öllum sviðum hlýtur stefnan að ein- kennast af því: að verja það, sem áunnizt hefur og sjá um að það ekki glatist, en vinna jöfnum höndum að því og sleitulaust að umskapa þjóðfélagið með hliðsjón af því marki sósíalismans, sem stefnt er að og aldrei má missa sjónar á. Sjálfstæðisbaráttan Fyrsta skrefið, sem sósíalistisk verklýðshreyfing íslands þarf að knýja fram í sjálfstæðismálinu, er uppsögn hernámssamningsins frá 1951 og brottflutningur alls amerísks hers af íslandi. Það er verkefni, sem ljúka þarf á næstu 2—3 árum. Og þarmeð væri brotið blað í baráttusögu íslands. Frá því 5. október 1946, að Keflavíkursamningurinn var gerður, hafði sífellt sigið á ógæfuhlið og spilling og undirlægjuháttur hertekið stjórnmálaflokkana á íslandi, nema Sósíalistaflokkinn, sem einn hélt sönsum og sæmd í þeirri gerningahríð að vitsmun- um og siðferði íslendinga, sem einkum einkenndi árin 1946 til 1951. Það mátti mæla sem sótthita með hitamæli hvernig vesal- dómurinn andlegur og siðferðilegur breiddist út í þingliði hinna þriggja flokka, sem í sífellu svívirtu lýðræðið með því að kenna klækibrögð og svik sín við það. íhaldsflokkinn höfðu Amerík- anarnir gleypt strax 1946, þótt sumir þingmenn hans hefðu talað hæst gegn landaafsali 1945. Framsóknarflokkurinn var hálfur gegn Keflavíkursamningnum 1946, en aðeins 3 sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn inngöngu í Atlantshafsbandalagið 1949. Og Alþýðu- flokkurinn átti þó 2 þingmenn gegn Keflavíkursamningnum 1946 og Atlantshafsbandalaginu 1949. En þingmenn allra þessara flokka með tölu beygðu sig, er svívirðingin náði hámarki sínu, niður- lægingin lágmarki sínu 1951, er amerískum her var hleypt inn á íslenzka grund. Það átti að komast dýpra í niðurlægingunni. Það átti að halda áfram þá hægu leið, þar sem hallaði undir fæti fyrir hag íslands og heill. Það átti að kröfu Ameríkana að búa til „íslenzkan" her undir stjórn amerískra liðsforingja, vopna úrþvættið, er á mála vildi ganga hjá íslenzku og amerísku auðvaldi, til að berja á íslenzkri alþýðu. „Dýpra og dýpra“ sagði andskotinn ameríski 1952. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.