Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 24

Réttur - 01.01.1954, Síða 24
24 RÉTTUB koma þeir tímar að ráðherrar ríkisstjórnar væru boðnir sem vinir á fund verkalýðsfélaganna, að Alþýðusamband íslands, full- trúi 26 þúsund verkamanna og verkakvenna, fagnaði ríkisstjórn og biði hana velkomna. Og fögnuðurinn yrði vonandi varanlegri en 1944. Það yrðu vafalaust margir erfiðleikar á veginum, bæði á leið- inni til myndunar slíks bandalags og á braut ríkisstjórnar þess, bæði inn á við í röðum þeirra, er taka upp samstarf, eftir að hafa háð harða baráttu hvor gegn öðrum áður, og út á við. Það yrði að yfirvinna margskonar tortryggni, skilningsleysi, þröngsýni, aft- urhaldssemi, bráðlæti o. fl. o. fl., en litlir eru þó allir þeir erfið- leikar hjá hinu, er bíða myndi vinnandi stétta íslands og allra frjálshuga manna, ef eigi næðist samstarf milli þeirra og einræði auðvalds hrósaði sigri yfir lýðræðisöflum alþýðunnar. Það er tími til kominn að þjóð vor fari að geta skoðað ríkisstjórn sína sem annað en leppstjórn erlends valds, er sæti færi að leggja á hana sem þyngstar álögur og hælist um, ef hún reitir af henni langt fram yfir þarfir ríkissjóðs og hóti henni við hvert tæki- færi með gengislækkun og öðrum gripdeildum, ef hún vogi sér að bæta kjör sín. Það er tími til kominn að þjóðin fái ríkisstjórn, sem hún getur treyst til að vera hjálparhella almennings en ekki ránstæki einokunarauðvaldsins. En alþýðan þarf eigi aðeins að breyta eðli ríkisstjórnanna frá því sem verið hefur undanfarin ár amerískrar yfirdrottnunar á íslandi. Það þarf einnig og eigi síður að hefja Alþingi Islendinga upp úr þeirri niðurlægingu, sem síðustu ár hafa sett það í. Þessi gimsteinn þjóðarinnar, sem eitt sinn var, hefur verið dreginn í svað kúgunar og spillingar. Það, sem eitt sinn var must- eri þjóðfrelsisins, hefur verið gert að hermangarabúð af því meirihlutavaldi auðs og afturhalds sem lagt hefur það undir sig. Ósvífni og yfirgangur ráðherranna gagnvart Alþingi á undan- förnum árum hefur stundum minnt á þá niðurlægingartíma, er hálffullir útlendir erindrekar spígsporuðu um á Þingvöllum og storkuðu bændum og lögréttumönnum til þess að njóta þess að láta þá beygja sig í dufið fyrir sér. Algert virðingarleysi fyrir rétti og tillögum minnihlutans hefur einkennt yfirstéttarfulltrú- ana við alla afgreiðslu mála. Og þingmenn stjórnarflokkanna hafa verið látnir þurrka persónuleika sinn svo gersamlega út,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.