Réttur


Réttur - 01.01.1954, Side 30

Réttur - 01.01.1954, Side 30
30 RÉTTUR þeirri eflingu. En hún mun samtímis eigi síður þurfa að berjast fyrir hinu: að skíra sína samvinnuhreyfingu í eldi baráttunnar við auðvaldið, að verja samvinnufélagsskap sinn fyrir þeirri spill- ingu frá umhverfinu, sem sífellt leitar á og síast inn, meðan auð- valdsþjóðfélagið eða leyfar af því eru til. Það má aldrei gleymast að samvinnufélög eru sköpuð til að þjóna fólkinu, en ekki til gróðasöfnunar, sköpuð til baráttu gegn auðhringum, en ekki til sajnvinnu eða þjónustu við þá. Samvinnustefnan þarf að berjast gegn auðhyggjunni og þá baráttu verður alþýðan sjálf að heyja, einnig að leiðbeina fremstu mönnum sínum og fulltrúum, þegar þeim gleymist hugsjónin og tilgangurinn mikli, fyrir önnum dags- ins og orrahríðinni um auð og völd. Nauðsyn þessarar baráttu er deginum ljósari. En jafnframt verður vel að muna hve hentug samvinnuhreyfingin er alþýðunni í baráttu hennar, vegna þess hve lýðræðislegt form hennar er, ef lýðræðinu í hreyfingunni er haldið lifandi, en ekki látið kafna í skriffinnsku og forstjóravaldi. — íslenzk alþýða á eftir að endurreisa samvinnuhreyfinguna sem miklu voldugra afl en hún nú er, en um leið sem virka lýðræðis- lega hreyfingu, helgaða þeirri hugsjón fátækra bænda og verka- manna er leiddi hana fyrstu sporin, — sterkt tæki fólksins í við- ureigninni við auðvald og einokun. Það verður vitanlega eitt af verkefnum alþýðunnar að finna hentugasta formið fyrir þátttöku verkafólks og starfsfólks í stjórn þeirra fyrirtækja er það vinnur við og rekin eru með ríkis-, bæja- eða samvinnurekstri, þannig að saman fari áhugi fólksins á starfi þessara fyrirtækja og heilbrigð áhrif þess á stjórn þeirra og starf- semi. ' Hvað verður svo um einkarekstur í þjóðfélaginu? Það er nauð- syniegt að gera sér Ijóst að í þjóðfélagi, þar sem allir bankar eru þjóðnýttir á einn eða annan hátt, þar sem öll utanríkisverzlun er þjóðnýtt með einu eða öðru móti, þar sem öll þau atvinnufyrir- tæki, sem samkvæmt eðli sínu eða stærð hefðu einokunaraðstöðu svo sem raforkuver, áburðarverksmiðja, sementsverksmiðja o. s. frv. væru einnig þjóðnýtt með einu eða öðru móti og ríkisstjórnin undir beinum áhrifum alþýðusamtakanná, þar stafar engan veg- inn sú hætta af einkarekstri í verzlun, iðnaði og útgerð, sem ella gæti orðið. Einkarekstur og einkarekstur á ekki saman nema nafnið. Einkarekstur, þar sem einstaklingur vinnur sjálfur við fram-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.