Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 34

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 34
34 RÉTTUR getur haft hag af að standa í sambandi við. Slík stjórn myndi kost kapps um að hafa góð vináttu- og verzlunarsambönd við Sovétríkin og önnur alþýðuríki, því væntanlega yrði slíkri stjórn ljóst að einmitt sósíalisminn sem þjóðfélagsform þessara landa veitir íslenzku atvinnulífi í senn hina þýðingarmestu tryggingu gegn kreppu, atvinnuleysi og öðrum vágestum auðvaldsskipulags- ins og skapar öryggi efnahagslegra framfara. En slík stjórn myndi einnig kosta kapps um að hafa góð vináttu- og viðskiptasambönd við Bretland, Bandaríkin og önnur auðvaldsríki, því vissulega væri íslandi í því mikill hagur og síst vilji íslenzkrar alþýðu að lenda í nokkurri óvináttu við hinar miklu og merku þjóðir þeirra landa, þótt ágreiningur kynni að vera um ýms mál við ríkisstjórnir þeirra. Og alveg sérstaklega myndi alþýðustjórn á íslandi leggja áherzlu á að koma á sem beztum menningar- og vináttusamböndum við allar Norðurlandaþjóðirnar, gera félagsleg tengsl þessara ianda meiri og gagnlegri alþýðu manna en nú er og efla stórum gagn- kvæman skilning þessara frændþjóða hverrar á annarri og virðingu þeirra fyrir rétti hvor annarrar. Þótt öllum skyni bornum mönnum þyki viðskiptasambönd við lönd sósíalismans sjálfsagður hlutur, þá hefur samt íslenzkur verkalýður orðið að heyja harða baráttu fyrir þeim. Þegar Sósíal- istaflokkurinn var í ríkisstjórn 1944—47, voru hin dýrmætu við- skiptasambönd við Sovétríkin, Pólland og Tékkóslóvakíu opnuð. Eftir að Bandaríkin höfðu hafið íhlutun sína um íslenzkt stjórn- arfar, byrjað kalda stríðið, sleit leppstjórn þeirra á íslandi við- skiptasamböndin við Sovétríkin með frekju og móðgunum í þeirra garð. Það var og með ósvífni og ögrunum reynt að eyðileggja samböndin við Tékkóslóvakíu. En íslenzk alþýða herti í sífellu kröfurnar um viðskiptasamböndin og sama gerði þorri atvinnu- rekenda, sem þarna hafði hagsmuna að gæta. Og eftir að Mar- shallpólitíkin hafði leitt atvinnuleysi, sölukreppu og stöðnun ár- anna 1951—2 yfir ísland, urðu valdhafarnir að beygja sig og taka 1953 aftur upp viðskiptin við Sovétríkin með hinum mikla samn- ingi, er þá var gerður og gerbreytti efnahagsástandinu á íslandi. Viðskiptasamböndin við Tékkóslóvakíu hafði aldrei tekizt að slíta. Og viðskiptin við Austur-Þýzkaland, sem hægt var að hefja strax 1950, gátu valdhafarnir heldur ekki lengur hindrað að hafin væru fyrir alvöru á árinu 1953. Þannig hafa þau viðskiptasambönd verið harðvítug baráttumál, meðan ísland lét hafa sig að peði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.