Réttur


Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 38

Réttur - 01.01.1954, Blaðsíða 38
38 RÉTTUR sviðiriu. Því þar yrði hafizt handa við að umskapa þær aðstæður, sem verkalýðssamtökin og önnur samtök vinnandi stétta hafa bú- ið við til þessa. Samtök fólksins myndu í vaxandi mæli fara að njóta þeirra aðstæðna til félagsmenningar, er sósíalisminn myndi veita til fulls, er hann væri kominn á. Vér sjáum nú þegar 1 anda þá byltingu í félagsmenningu hins vinnandi fólks, er sósíalisminn veitir, það ástand, þegar menningarhallir verkalýðssamtakanna og annarra samtaka vinnandi stéttanna, væri orðnar fleiri en ,;bar- -arnir" nú, þegar hvert þorp og hver sveit ætti sína menningarhöll, þegar skák- og söngfélög og önnur menningarfélög væru ekki lengur á hrakhólum, þegar góðir lestrarsalir löðuðu til sín æsk- una, þegar fögur málverk, glæsilegar höggmyndir listamanna vorra skreyttu þessar sameiginlegu vistarverur alþýðunnar til sjávar og sveita, þegar úrvals kvikmyndir væru alltaf í boði, þegar fundafrelsi verkalýðssamtakanna væri tryggt með stórum og fögrum, listrænt skreyttum fundarsölum, þegar sumardvalar- hallir og orlofsheimili alþýðusamtakanna opnuðu íslenzku verkafólki leiðina til þess að njóta fegurðar síns eigin lands og orlofsferðir alþýðufólks til annarra landa yrðu regla en ekki und- antekning. — Og þá myndi margur spyrja sjálfan sig, hvernig fórum við að því að lifa þar sem amerískar bíó-myndir og ,,bar- ar“ voru aðal-„skemmti“-atriðin, og braggar eða léleg samkomu- hús eina athvarfið um samkomur, sem drógu þá dám af umhverf- inu og gróðatilganginum með þeim. „Skýjaborgir, skýjaborgir", mun afturhaldið hrópa, en því er verkalýðurinn orðinn of vanur, til að skeyta því nokkru. Menningarbyltingin er einn þýðingarmesti þáttur þeirrar miklu byltingar, sem alþýðan er að framkvæma. Því hún berst ekki að- eins fyrir því að stórvirkustu framleiðslutækin verði sameign, heldur og að menningin, öll sú fegurð og list, sem ísland og ís- lendingar hafa skapað að fornu og nýju, verði sameign, samnautn alþýðunnar, allra landsins barna. Hugleiðingai um flokk og hreyfingu verkalýðsins Hvernig þarf flokkur verkalýðsins og verkalýðshreyfingin sjálf að vera til þess að vera því hlutverki vaxin að umbreyta þannig hinu borgaralega þjóðfélagi í mannfélag sósíalismans, umskapa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.