Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 40

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 40
40 RÉTTUR lítillækkar sjálfan sig, heldur hefur siðferðilegan mátt til þess að ala alþýðuna upp í anda sósíalismans, þrátt fyrir borgaralegt um- hverfi. Og hann þarf djarfan, stórhuga, víðsýnan flokk, sem megn- ar að skapa kringum sig víðfeðma fylkingu, og leiða hana, þótt sundurleit sé, til heillavænlegra lausna á vandamálunum, fjölda- flokk, sem um leið gerir verkalýðshreyfinguna og þær margvís- legu stofnanir, sem hún þarf að skapa, að stórveldi innan þess þjóðfélags, sem verkalýðurinn er að umskapa, ekki til þess að hún verði því gamla samdauna, heldur til þess að hún, salt jarðarinn- ar, ljái hinu nýja, sem í þjóðfélaginu býr, sinn kraft, kraft framtíðarinnar, svo það megi dafna og sigra. Af öllum þeim vandamálum, sem upp rísa í sambandi við sköp- un og mótun slíks flokks — og rædd eru á öðrum stöðum*), skal hér aðeins eitt vandamál tekið út úr og athugað nokkru nánar og nauðsynleg viðbrögð verkalýðsins við því. Á síðustu hálfri öld hefur auðvaldsskipulagið verið að ryðja sér til rúms á íslandi. Það hefur verið að umskapa þjóð sveita og sjávarplássa í þjóð borga og bæja. Þessi breyting hefur lengst af gengið hægt. En síðustu 10 árin hefur þessi þróun verið hröð. Og samtímis henni er hafin andleg breyting á þjóðinni, sem verka- lýðshreyfingin verður að gefa meiri gaum að en hingað til. Framan af öldinni var íslenzk borgarastétt fámenn og veik og megnaði enganveginn að móta þjóðfélagið og þjóðlífið í sinni mynd. Á síðustu tíu árum hefur hinsvegar risið upp fjölmenn auðmannastétt, voldug að auð og áhrifatækjum. Þessi auðmanna- stétt er nú, í samræmi við öra þróun framleiðsluhátta auðvalds- skipulagsins, að vinna að því, meðvitandi og ósjálfrátt, að gera íslenzku þjóðina að auðvaldsþjóð, þ. e. að þjóð, sem metur auð- inn meir en manninn, peningagildið hærra en manngildið, völd og embætti meir en mannvit og manngæsku, — að þjóð, sem í hag- speki sinni gerir auðsöfnunina að aðalatriði, en ekki velferð fólks- ins. Hafi auðvaldshugsunarhættinum tekist að gagnsýra þjóð, þá hefur það minnkað hana andlega, gert hana lítilsiglda siðferðilega, fátæka í anda og sál. Og nú er unnið að þvi bæði markvisst og sjálfkrafa af íslenzkri * Lesendum „Réttar" skal í því sambandi sérstaklega bent á bók Brynj. ólfs Bjarnasonar: „Sósíalistaflokkurinn. Stefna og starfshættir." Einkum er það IV. kaflinn, „Flokkurinn", sem læra þarf af um þessi mál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.