Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 53

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 53
RÉTTUR 53 Útvarpstæki? át fulltrúinn eftir. Hve margra lampa? Ég veit ekki, en það er dálítið stórt. Við skrifum viðtækið, þar til þér borgið. En ef þér verðið ekki búnir að borga fyrir þann 20., verður tækið tekið af yður upp í skuldina. En ef ég verð búinn að borga fyrir þann 20? Þá ihaldið þér tækinu, sagði fulltrúinn og brosti. Sá 20. var liðinn. Arngrímur var í öngum sínum, en minntist þó ekki á það við konu sína. Eitt kvöld nokkru síðar kom vörubifreið að sumarbú- staðnum. Á palli hennar voru húsmunir, klæðaskápar, stól- ar, skrifborð og margt fleira. Út úr bifreiðinni sté borða- lagður maður og gekk í áttina til sumarbústaðarins. Þegar hann nálgaðist dyrnar komu öll hænsnin hlaupandi á móti honum, gaggandi og baðandi út vængjunum. Einn haninn gerði sig líklegan til þess að fljúga á embættismanninn, sem hraðaði sér inn í sumarbústaðinn án þess að berja að dyr- um. I þröngum gangi sem varla rúmaði hann, blés hann af mæði. Hvað gengur á? kallaði Rebekka um leið og hún opnaði eldhúsdyrnar. Hún hélt það væri Snjallsteinn litli. En þeg- ar hún sá þennan borðalagða embættismann varð henni svo hverft við, að hún hrökk aftur á bak inn í eldhúsið og föln- aði upp. Lögtaksmaðurinn stamaði fram úr sér nafni hins ákærða- skuldunautar: Arngrímur Sveinsson? Hann er ekki heima, sagði Rebekka náföl af skelfingu. Ég er hér með skattreikning. Getið þér greitt hann? Nei, ég er bara ekki með nokkra peninga. Við erum hér með 4 börn og það fer hver einasti eyrir af kaupinu hans Arngríms í heimilið. Þá verð ég að taka viðtækið! Ó, það er leitt, við, sem erum að hlusta á útvarpssöguna. Jæja, takið það, ég hlusta á söguna hjá mágkonu minni. Viljið þér gjöra svo vel og afhenda mér það! Það er hér í stofunni, farið inn og takið það sjálfur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.