Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 60

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 60
60 RÉTTUB lagiS, og í öðrum löndum Suðaustur- og Austur-Evrópu, allt frá Eystrasalti til Svartahafs var lénsskipulagið í fullu gengi þar til nú fyrir fáum árum í lok síðustu styrjaldar, að þjóðirnar fengu hrundið því og tekið völdin í eigin hendur. Hér er ekki tími til að lýsa frekar þessum átökum milli borgaralegs þingræðis og lénsskipulagsins. En þessar byltingar færðu okkur íslendingum ráðgjafaþing 1845, verzlunarfrelsi 1855 og nýja stjórnarskrá með afnámi einveldisins 1874. Auðvitað náðust þessir árangrar því aðeins, að þjóðarleiðtogar íslendinga skildu hvað hér var að gerast og notuðu það til að skapa þjóðarvakningu, og skilning á rétti hennar til að losna af nýlendustiginu. Þannig fór það saman hvað snerti hina upprennandi borgara- stétt að hún náði í sínar hendur völdum í stórveldum tveggja heimsálfa og græddi ógrynni fjár á þeirri atvinnubyltingu, sem nýjar uppgötvanir í vísindum og tækni höfðu skapað. Þessu sívaxandi fjármagni hefir auðvitað þurft að koma fyrir í nýjum fyrirtækjum, leggja undir það ný svið , auka sífellt útþensluna. í fyrstu var svo látið heita, að byggt væri á hinni frjálsu samkeppni, þar sem dugnaður og framtak einstaklingsins fengi bezt notið sín. En hver maður, sem einhverja innsýn hefir inn í þessa hluti veit, að þar er allt frelsi löngu úr sögunni. í staðinn eru komnir einokunarhringir og auðsamsteypur nútímans, er náð hafa tangarhaldi á aðalauðlindum og framleiðslumöguleikum heilla þjóðlanda, ekki eingöngu þeirra, sem hreinar nýlendur telj- ast, heldur einnig fjölmargra, sem að nafninu til heita sjálfstæð ríki. Þannig vil ég t. d. nefna ríkið Guatamala í Mið-Ameríku, sem hefir borið nafnið sjálfstætt ríki. í öruggum opinberum heimild- um eins og t. d. skýrslum frá Hagfræðiráði Sameinuðu þjóðanna um efnahagsþróunina í landi þessu eru þessar upplýsingar gefnar. Árið 1950 hafði hlutafjáreign Bandaríkjanna í atvinnulífi Guate- mala numið 250 millj. dollara, og hafði ferfaldast á strðsárunum. Þetta samsvarar 4000 milljónum kr. Þetta fé er mest allt í eign þriggja auðhringa bandarískra, þar sem ávaxtahringurinn United Fruit Co. er sterkastur. En gegnum þetta fjármagn ráða þeir yfir framleiðslu allra banana, kaffis og reyrsykurs, sem eru aðalútflutn- ingsvörur landbúnaðarins, yfir mestum hluta siglinga og útgerðar. Þetta er í eigu ávaxtahringsins. Annar bandarískur hringu’r ræður járnbrautunum og þriðji framleiðir og selur mestalla raforku. Afleiðing svona ástands er vitanlega sú, að mestur hluti verk- færra manna eru illa launaðir verkamenn og vinnuþrælar ýmist á plantekrum ávaxtahringsins eða við önnur fyrirtæki. Enda hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.