Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 61

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 61
RÉTTUR 61 skýrslur ávaxtahringsins sjálfs sýnt 100 millj. dollara hreinan gróða hin síðustu ár, tekið af jafn lítilli þjóð. Svipað þessu var ástandið í löndum Suðaustur-Evrópu allt fram að lokum styrjaldarinnar, er alþýðustjórnir þeirra tóku við völdum. Mestallur hlutinn af hinum geysiauðugu olíunámum Rúmeníu var t. d. í höndum brezkra og bandarískra auðhringa. Þá er okkur í fersku minni deilan sem hinn íranski þjóðarleiðtogi Mossadehg háði við brezka olíuhringinn Anglo-Persían og brezku stjómina út af því að vilja þjóðnýta olíunámurnar. Þegar þannig er ástatt í löndum sem eiga þá að heita sjálfstæð ríki, þá getum við gert okkur í hugarlund hvernig það muni vera í löndum sem teljast hálfnýlendur eða nýlendur, enda skortir ekki dæmin um það. Sú heimsálfan sem einna mest er áberandi nú í augnablikinu hvað hreina nýlendukúgun snertir er Afríka. Þar búa um 200 milljónir þeldökkra manna, annað tveggja undir yfirráðum til- tölulega mjög fámennrar hvítkynjaðrar yfirstéttar eins og í Suður- Afríku, eða sem hreinar nýlenduþjóðir á valdi Evrópustórvelda s. s. t. d. Kenyaþjóðin, og loks einstaka ríki sem eiga að heita að hafa allmikla sjálfsstjórn, eins og t. d. Egyptaland, sem fyrir nokkrum áratugum hlaut þau ömurlegu örlög að vera hreinlega tekið upp í skuld, sem gerspillt yfirstétt hafði stofnað þjóðinni í. Þannig mætti halda áfram að telja hvert landið og þjóðina af öðru. Hollenzku Indónesíu í Asíu, Franska Indókína, Brezka Guiana, Suður-Ameríku o. fl. að ógleymdum Malakkaskaganum. Verðmætustu náttúruauðæfi þessara landa eru undantekningarlítið a. m. k., komin í eigu auðhringa Evrópu og Ameríku. Þannig er með auðugustu olíulindirnar, þannig er með gúmmíið og tinið á Malakkaskaganum. Þannig er með járnið, koparinn og úraníum. Og þannig er með verðmætustu landbúnaðarframleiðsluna, eins og kaffiræktina í Mið-Ameríku, bananaræktina í Guatemala og þannig má endalaust telja. Og það eru ekki nema fá ár síðan að sjálft risastórveldið Kína var að verulegu leyti í þessari aðstöðu sem brezk-bandarískt áhrifasvæði eða hálfnýlenda. í von um að svona ástand megi skapa þar aftur er af hálfu Bandaríkjanna haldið uppi fasistiskri landflótta stjórn á Formósu, svo hún geti orðið stökkpallur fyrirhugaðrar innrásar á meginland Kína. Þannig er ennþá, meirihluti. mannkynsins í fjötrum nýlendu- arðránsins dæmdur til að snúa gróttakvörn auðsins í þágu einok- unarhringa auðmagnsins í nýlendustórveldum Ameríku og Ev- rópu til að mala þeim gull, gull sem aftur krefur meira vaxtar- rýmis, meiri þenslumöguleika, ef ekki á allt að lenda í kreppu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.