Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 67

Réttur - 01.01.1954, Síða 67
RÉTTUR 67 um og her japanskra sjálfboðaliSa, þegar sóknin til norðurs hæfist. Hann var öruggur að vinna sigur í slíkum átökum. Þess vegna fyrirskipaði Syngman Rhee hershöfðingjunum Sek Wong og Tsai Ben Dek að hefja árásina á Norður-Kóreu í dagrenningu 25. júní.“ Og samkvæmt enn nánari frásögn þessa ráðherra var áætlunin sú að sækja fram frá Ongjin, taka Kaisu og Pyngjang og styðja þessa sókn almennri árás yfir allan 38. breiddarbauginn. Ein staðreynd enn. Þrátt fyrir margítrekaðar kröfur um að full- trúar frá norðurkóresku stjórninni fengju að mæta fyrir Öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna til að skýra þar hennar málstað, var það aldrei leyft. E. t. v. hefir Bandaríkjastjórn, sem flestum at- kvæðum hefir ráðið þar, ekki þótt fýsilegt að fá þá til að fletta þar slíkum skjölum og öðrum, sem fundust í Seul eftir flóttann. En ég minnist á þetta vegna þess, að sannleikurinn í þessu máli varðar íslenzku þjóðina alveg sérstaklega, vegna þess að fullyrð- ingin um að Norður-Kóreumenn hefðu hafið styrjöldina var ein- mitt notuð til að hernema ísland. Bandaríkin festa nú mikið fé á íslandi. Hvaða varðhundur verður settur til að gæta þess? Glöggur skilningur á þessum málum er höfuð- skilyrði þess að sltilja eigin aðstöðu Þegar þetta er borið saman við Guatemala, þá er munurinn auð- sær, og eðli hans einnig. í krafti fjármagns síns hefir Bandaríkj- unum tekizt að ná tangarhaldi á fulltrúum meiri hluta á þingi Sameinuðu þjóðanna. Marshallaðstoðin var þénugt áhald. Og nú þegar Evrópuríkin virðast ætla að leyfa sér sjálfstæða stefnu í einstöku málum, eins og t. d. nú á Genfarráðstefnunni, og þegar Anthony Eden leggur til að Austur-Asíuríki þ. á. m. Kína geri með sér griðasáttmála, þ. e. samning um að hefja ekki styrjöld hvert gegn öðru, þá samþykkir Bandaríkjaþing lög um stórar fjárfúlgur til aðstoðar við önnur ríki, en auglýsir um leið fyrir öllum heimi, að það skilyrði fylgi, að hver sem geri griðasáttmála við komm- únistaríkið Kína, skuli allri aðstoð sviptur. Enn fremur sú kveðja til Frakklands og Ítalíu að þau fái enga aðstoð fyrr en þau full- gildi samningana um Vestur-Evrópuherinn. M. ö. o. Féð er mútur en ekki aðstoð. Haldið þið nú virkilega að kommúnistarnir í þess- um löndum séu hinir einu, er eiga svo heilbrigða þjóðerniskend að undan þessu klóri? Þetta gerðist núna á miðvikudaginn var 30. júní. Á þetta stig er pólitík peningavaldsins að komast nú innan hins kapítalistiska heims, og maður verður ekki hissa þótt maður sjái þeldökkum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.