Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 73

Réttur - 01.01.1954, Page 73
RETTUR 73 Bandaríkjunum væri hægt að skapa almenna velsæld og ham- ingjuríkt líf, ef þar væri lýðræðisleg framleiðsluskipan og valdi peningafursta væri hnekkt. Með allri virðingu fyrir Bandaríkj- unum og stjórnarháttum í því mikla ríki, þá vitum við hins vegar, að hér heima á okkar fátæka íslandi búum við við al- mennari hagsæld og meira félagslegt öryggi en fjöldi fólks í því stórauðuga landi. Kommúnismi er fræðikenning um það, hvernig eigi að eyða öllum hagsmunaandstæðum innan þjóðfé- lagsins, en skapa stéttlaust samvirkt þjóðfélag, sem þarfnist einskis ríkisvalds, engra kúgunartækja, en hinni gífurlegu fram- leiðslugetu nútímans sé beitt til þess að búa öllum alls nægtir. Þá fyrst getur lýðræði þrifizt, þegar hver einstaklingur er algjörlega efnahagslega sjálfstæður og býr við fyllsta félagslegt öryggi. Þá fyrst hefur gullkálfi mammons verið steypt af stóli og maðurinn sjálfur setzt í hásætið. — Þetta eru falleg orð, en hve óralangt eru þau ekki frá veruleikanum, en einhvern tíma kemur að því, að þessar hugsjónir verða að veruleika. Maðurinn, sem getur beizlað sjálfar frumeindir efnisins, hann getur einnig komið á hjá sér skynsamlegri samfélagsskipan, slíðrað morðvppnin og búið vel um sig á þessari dásamlegu jörð. Ég hef aldrei heyrt, að menn neituðu því, að kommúnistar slægju um sig með fögrum fyrirheitum, en þeim finnst hins vegar mörgum, að efndirnar séu ekki jafnglæsilegar, og a.m.k. hefur þeim ekki enn þá tekizt að grundvalla fullkomið sæluríki. En samt sem áður stendur komm- únisminn sem hugsjónastefna 20. aldar um fullkomið þjóðfélag. Hann hefur glætt milljónir manna eldmóði, hann hefur glætt vonir um bjarta framtíð í hjörtum milljóna, sem áttu enga von og hann hefur valdið mörgum vonsvikum, því að draumar og veruleiki fallast sjaldan í faðma. En samt sem áður: gegn slíkri stefnu nægja engar sprengjur. Til þess að uppræta kommúnism- ann, eins og sakir standa, þarf að sprengja guðsneistann úr sál hvers einstaklings, það þarf að breyta honum í marserandi villidýr, sem elskar morðvopnið og gleðst yfir þjáningunum. Saga trúarbragðanna og stjórnfrelsisbaráttu sanna okkur, að þær stefnur, sem hafa siðferðisleg verðmæti að geyma, höfða til manngildis, drengskapar, djörfungar og trúfesti, þær koma sterk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.