Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 82

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 82
82 RÉTTUR og fornir lýðræðishættir og ströng stéttaskipting komst á. Vilhjálmur Stefánsson bregður upp ógleymanlegri mynd af þessari formbreytingu þjóðfélagsins í greininni: Námskeið í steinaldarháttum. Þar segir hann frá Eskimóum, sem bjuggu við sameignarskipulag ættsveitasamfélags og hvernig þeir töpuðu sjálfstrausti og sjálfsvirðingu við það að missa fjárhagslegt sjálfstæði. Þegar hann hitti þá fyrst, voru þeir hamingjusamir og stoltir menn, drenglyndar hetjur, sem þekktu hvorki fátækt né umkomuleysi. Á fáum árum var þeim breytt í umkomulausa öreiga með því að svifta þá efnahagsöryggi. Vilhjálmur sér þama „sameignarsamfélag hrynja fyrir áhrif kristindóms og loðskinna- verzlunar", eins og hann kemst sjálfur að orði, og hann lýkur kaflanum á þessa leið: „Eftir reynslu minni árin sem ég dvaldist með Steinaldar- Eskimóum, finnst mér undirrót hamingju þeirra vera sú, að þeir lifa samkvæmt hinni „gullnu reglu“: Það, sem þér viljið, að mennirnir geri yður, það skuluð þér og þeim gera. Von mín um gott líf í framtíðinni, svipað og ég hef séð endur- speglazt frá fyrri tímum í steinöld Norður-Ameríku, er ekki ein- göngu byggð á reynslu sögunnar. Hún styðst að nokkru við þá hugsun, að ef hin gullna regla verður brýnd fyrir mönnum í nokkra áratugi eða aldir, geti svo farið, að það verði siður, jafn- vel með menningarþjóðum að haga sér eftir þeirri reglu. Vér gætum líklega lifað jafnánægðir í stórborg og í fiskiþorpi, ef oss tækist að setja samstarfshugmyndina í stað samkeppninnar, því að það virðist ekki liggja í eðli framfaranna, að þær séu fjandsamlegar hinu góða í lífinu“. Vilhjálmur Stefánsson hefur verið sakaður um óameríska starfsemi, svo að hin „gullna regla“ mun sennilega ekki sam- rýmast fyrirmyndarstjórnarháttum vestrænna þjóða, eins og sakir standa. Auðvaldið er f janðsamlegt lýðræði og steypir Vesturlöndum í glötun Ég veit ekki, hvort háværustu forvígismenn auðvaldsins telja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.