Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 84

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 84
I 84 RÉTTUR styrjöld með nýtízku morðvopnum verður hvorki lyftistöng Vesturlanda né neinnar siðmenningar. Vestrænar þjóðir urðu seint siðmenntaðar og hafa löngum verið afskekktar í veröld- inni. Blómaskeið þeirra er tengt róttækni í samfélagsmálum. Á útskeri því, sem Bretland nefnist, hóf borgarastéttin byltingu á 17. öld, drap konunginn og kom á tiltölulega frjálslyndri stjórnskipan aðals og auðmanna. Enska stjómskipanin var ekki lýðræðisleg í þá daga, en þó var hún sú frjálslyndasta, sem þá þekktist, og hleypti kappi í kinn borgaranna á meginlandinu, efldi þá til þess að berjast fyrir stjórnarbótum í heimalöndum sínum, og auðvitað voru þeir stimplaðir útsendarar Englendinga. Athugið einungis, hvað sagt er um „þann djöfuls þræl“ Crom- well í íslenzkum samtíma annálum. En sökum yfirburða sinna í stjórnarháttum varð England um skeið forysturíki heims. Eftir frönsku byltinguna var sem sjálf festing himinsins hefði razkast að dómi yfirstéttar þess tíma.. Almennur kosningaréttur var í þá daga miklu róttækari framkvæmd í augum máttar- valdanna en alger þjóðnýting á vorum dögum. Borgarar og bændur einræðíslanda Evrópu fylltust slíkri hrifningu af Frökk- um, að sjálfur Goethe fagnaði ósigri landa sinni, þegar Frakkar sigruðu Þjóðverja við Valmy 20. sept. 1792. Þá skrifaði hann í dagbók sína: „Á þessum stað og degi hófst nýtt skeið í sögu veraldarinnar, og þér munið geta sagt, ég var þar“. Þá sagði hinn frægi þýzki heimspekingur Fichte, að Frakkland væri hið eina sanna föðurland hvers frelsisunnandi manns. — Ég þarf ekki að rekja þessa sögu lengra. Þeir, sem barizt hafa fyrir stjórnarbótum og velgengni þjóða sinna, hafa jafnan verið út- hrópaðir af afturhaldi síhs tíma sem flugumenn og föðurlands- svikarar. Afturhaldið er aldrei frumlegt á neinu sviði og forð- ast alltaf að ræða um málin á hlutlægum grundvelli, því að hlutlægar rökræður eru verstu óvinir þess. Nú hrópar það ókvæðisorð og Rússaníð að þeim mönnum, sem berjast fyrir stjórnarbótum og velgengni Vesturlanda, til þess að draga athygli fólks frá skemmdarverkum sínum í þjóðfé- laginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.