Réttur


Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 85

Réttur - 01.01.1954, Qupperneq 85
RÉTTUR 85 Samtök alþýðunnar geta ein verndað og eflt lýðræðið og búið Vesturlöndum glæsilega framtíð Sú þjóð, sem fyrst tileinkar sér framsæknustu stefnu síns tíma, hlýtur að jafnaði stundaryfirburði yfir aðrar þjóðir á hinu nýja þróunarstigi, og þessir yfirburðir geta orðið annað og meira en stundarfyrirbrigði, ef hún fær að sitja lengi ein að hinni nýju þjóðfélagsskipan. Sósíalískir samfélagshættir hafa þegar sannað ágæti sitt á ýmsum sviðum austur í Ráðstjómarríkjunum og Kína. Meðal annars komst stjórnin í Washington svo að orði fyrir fáum árum, að Kína hefði orðið að stórveldi á einni nóttu við valdatöku kommúnista. Margir telja þó, að framfarir þær, sem orðið hafa í hinum miklu ríkjum austursins, séu nokkuð dýru verði keyptar. Það er æðsta hlutverk þeirra kynslóða, sem nú byggja Vesturlönd, að endurbæta stjórnarhætti í þessum löndum, efla þar lýðræðið, en til þess þurfa þær að læra af ríkum Austur-Evrópu, og tileinka sér það, sem þeim hefur vel tekizt í samfélagsmálum. Hver sá, sem ann Vestur-Evrópu og hefur einhverja tilfinningu fyrir því, að Reykjavík, Kaupmanna- höfn, London, Berlín, Vín, París séu eitthvað annað en nöfn, hann hlýtur að berjast af alefli fyrir því, að þessar borgir og margar aðrár verði í framtíðinni höfuðstöðvar framsæknustu þjóðfélagsafla veraldar, en dragnist ekki upp og verði fornminja- söfn eins og Pompei og Herculanum. Gerum ísland að fyrirmyndarríki Ýmsir andans menn hafa haldið því fram, að smáþjóðir ættu miklu hlutverki að gegna í veröldinni. í smáum þjóðfélögum væri hægt að leggja sérstaka rækt við að þroska og mennta hvern einstakling; þar væri auðveldara að brjóta upp á nýj- ungum í þjóðfélagsmálum en hjá stórþjóðum, en stórþjóðirnar gætu síðan lært af reynslu þeirra smáu. Ég vildi óska að þessar kenningar hefðu við rök að styðjast í sumar heimsótti mig belgiskur hagfræðingur. Hann lagði leið sína hingað til lands, af því að hann hafði frétt, að hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.