Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 94

Réttur - 01.01.1954, Page 94
Innlend víðsjá eftir BRYNJÓLF BJARNASON Nýir saraningar við bandaríska hemámsliðið. Þegar stjórn sú, er nú situr, tók við völdum, hét utan- ríkisráðherrann, dr. Kristinn Guðmundsson, því að komast að samkomulagi við hernámsliðið um gagngera endur- skoðun hemámssamninganna. — Stóð nú 1 samningsþófi í allan fyrravetur og gerði hvorki að reka né ganga. Svo var það loks hinn 26. maí síðastliðið vor að utanríkisráð- herra hélt útvarpsræðu og skýrði frá því að nú væri samn- ingurinn fullgerður. Sagði hann undan of ofan af um efni hans, en eftir því sem næst varð komizt voru aðalatriði hans þessi: Hamiltonfélagið, sem illræmt var orðið, skyldi hætta störfum, en við framkvæmdum þess á vegum setuliðsins skyldi taka íslenzkt félag. Auk þess félags, sem áður starf- aði fyrir hernámsliðið og skipað var máttarstólpum Sjálf- stæðisflokksins, skyldi grein af stofni Sambands ísl. sam- vinnufélaga fá hlutdeild í hinu nýja félagi og auk þess skyldi ríkisstjórnin vera þátttakandi. Þannig skyldi skipta hernámsgróðanum samkvæmt hinni frægu helmingaskipta- reglu. Gera skyldi girðingu um dvalarstaði hernámsliðsins og settar nýjar reglur um ferðir þess. Ótvírætt var gefið í skyn að Bandaríkjamenn skyldu fá leyfi til að koma upp flotahöfn í Njarðvík. Þess var krafizt af utanríkisráðherra að hann birti samn- ing þenna, en einkum þó að hann skýrði frá reglum þeim, sem settar höfðu verið um ferðir hermanna. En ráðherr- ann varðist allra frétta. Málgagn ráðherrans gaf þá skýr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.