Réttur


Réttur - 01.01.1954, Síða 95

Réttur - 01.01.1954, Síða 95
RÉTTUR 95 ingu eina að hermennirnir mundu taka það illa upp, ef reglurnar yrðu birtar .Þótti nú ærið torskilið hvemig her- mennirnir gætu farið eftir reglum, sem halda skyldi leynd- um fyrir þeim sjálfum. Á Alþingi var gerð fyrirspurn um þetta mál. Tók þá ráðherrann rögg á sig og gaf skýrslu um samningsgerð- ina. Ekki var þó mikið meira á henni að græða en fyrri skýrslu hans. Aðspurður hversvegna samningurinn væri ekki birtur svaraði ráðherrann að hann væri hernaðar- leyndarmál! Á það var bent að slíkur leynisamningur hefur ekki gildi samkvæmt íslenzkum lögum. Kröggur togaraútgerðarinnar. Verð fyrir nýjan togarafisk er nú 50 aurum lægra fyrir kílógramm en verð það sem greitt er fyrir bátafisk. En eftir að ísfisksalan til Bretlands stöðvaðist, er mestur hluti aflans tekinn til vinslu hér á landi. Togaraútgerðin verður að skila stórgróða til þeirra aðila, sem lifa afætu- lífi á undirstöðuframleiðslu landsmanna og þolir ekki slík- an verðmismun. Mestur hluti togaraflotans er því rekinn með sívaxandi halla, enda þótt engin framleiðslutæki skili meiri arði í þjóðarbúið. Á þinginu síðastliðinn vetur bentu þingmenn Sósíalista- flokksins margsinnis á það, að hætta væri á því að togara- flotinn stöðvaðist og kröfðust skjótra úrbóta. Lögðu þeir fram ýtarlegar tillögur til að leysa vandann á kostnað milliliðanna. Ríkisstjórnin sinnti því engu. Nefnd var þó skipuð til að athuga hag togaraútgerðarinnar og gera til- lögur og látið þar við sitja. Leið nú og beið fram í maí. En þá tóku útgerðarmenn að gera háværar kröfur um aðgerðir í málinu, og töldu að þeir myndu ella neyðast til að stöðva allan togara- flotann um næstu mánaðamót. Til þess kom þó ekki, en í lok júnímánaðar var svo komið að 30 togarar af 43 lágu í höfn. Ríkisstjómin lét sér þó hvergi bregða, enda þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.