Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 97

Réttur - 01.01.1954, Page 97
RÉTTUR 97 hvern úthaldsdag, eða 600 þúsund krónur á ári miðað við þrjú hundruð daga úthald. Aðrar tillögur nefndarinnar voru ekki teknar til greina. Dýrtíðarsjóðsgjaldið skyldi renna í ríkissjóð. Sömu hömlur skyldu vera á bifreiða- innflutningi og áður. Bráðabirgðalög þau, sem stjórnin gaf út voru staðfest á Alþingi rétt fyrir jólin. Sósíalistar báru þá enn fram breytingartillögur í samræmi við tillögur togaranefndar- innar og fyrri tillögur sínar. Allar voru þessar tillögur felldar. Vandi togaraútgerðarinnar er því jafn óleystur og áður, og hætt við að ekki líði á löngu þar til rekstur skipanna stöðvast að nýju. Mikill hluti togaraútgerðarinnar er nú í eigu bæjarfélaga. Þetta er valdhöfunum mikill þyrnir í augum. Enginn efi er á því að afstaða valdhafanna til togaraútgerðarinnar markast af þessu og virðist svo sem markvisst sé að því stefnt að gera togaraútgerðir bæjarfélaganna gjaldþrota. Ný stjóm í Alþýðusambandinu. Átöldn í Alþýðuflokknum. Á síðasta ári hefur verið mikil og vaxandi hreyfing meðal verkalýðsins um að koma á einingu í hagsmunabar- áttunni án tillits til pólitískra ágreiningsmála. Brýnasta verkefnið var að skipta um stjóm í Alþýðusambandinu, fjarlægja þaðan fulltrúa atvinnurekenda og skapa því vdugandi forustu. Þessari hreyfingu bættist nú mikill liðsauki. Formaður Alþýðuflokksins, Hannibal Valdimars- son, tók nú að berjast fyrir þessari einingu í hagsmuna- baráttunni og túlkaði þessa skoðun í blaði sínu, Alþýðu- blaðinu. Sósíalistar og vinstri Alþýðuflokksmenn tóku nú höndum saman um allt land um undirbúning Alþýðusam- bandsþings í þessum anda. 1 fjölmörgum félögum, þar á meðal stærstu verkalýðsfélögunum voru gerðar samþykkt- ir, þar sem lagt var fyrir fulltrúa félaganna að vinna að einingu vinstri aflanna á þingi sambandsins og skipun sambandsstjórnar á þeim grundvelli. Á Akureyri varð sam- 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.