Réttur


Réttur - 01.01.1954, Page 100

Réttur - 01.01.1954, Page 100
100 RÉTTUR kjörum og verið viðbúin að gera gagnráðstafanir gegn nýjum álögum af hendi valdhafanna. Seinast í maí tókst samkomulag um að samningar skyldu uppsegjanlegir með mánaðarfyrirvara, en ella framlengjast um þrjá mánuði. Brýnasta verkefnið var að bæta kjör togarasjómanna, sem voru orðin svo bágborin að mjög erfitt reyndist að manna skipin. 1 byrjun ágúst héldu sjómannafélögin ráð- stefnu til þess að ræða kaupgjaldsmálin og var þar gengið frá samningsuppkasti og samninganefnd sett á laggirnar, skipuð fulltrúum hinna ýmsu félaga. Gerði nú hvorki að reka né ganga fram í september. 9. september afhenti samninganefnd sjómannafélaganna atvinnurekendum til- kynningu um verkfall frá og með 21. sept. Samningar tók- ust 20. september, sem fólu í sér kjarabætur er námu um 30% hækkun á vinnutekjum togarasjómanna. Mörg önnur félög og vinnuhópar náðu allverulegri kaup- hækkun á árinu 1954. Þar á meðal ýmsir vinnuflokkar Dagsbrúnar í Reykjavík. Námu þær hækkanir 12—20%. Iðja, félag verksmiðjufólks, gerði nýjan kjarasamning, en samkvæmt honum hækkar kaup mikils þorra starfsfólks- ins um 9% auk annara veigamikilla kjarabóta. Ennfremur hafa jámsmiðir og skipasmiðir samið um nokkura kaup- hækkun. Seint í janúar þ. á. sömdu Verkakvennafél. Fram- sókn í Reykjavík og Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafn- arfirði um kauphækkun án uppsagnar og nam hún 64 aurum til kr. 2.69 á klukkustund. Hinsvegar bundu félögin samninga sína til 1. júní. Sjómenn í Vestmannaeyjum gerðu kröfu til að fá sama verð fyrir fisk sinn og útgerðarmenn, að meðtalinni þeirri hækkun á fiskverðinu, sem stafar af bátagjaldeyrishlunn- indunum. Höfðu þeir unnið mál fyrir Hæstarétti um að útgerðarmönnum væri skylt að greiða þetta verð, en síð- astliðið ár höfðu þeir hinsvegar orðið að semja til bráða- birgða um fast fiskverð sem reyndist allmiklu lægra, vegna þess að útgerðarmenn neituðu að greiða það verð, sem þeim bar. Útgerðarmenn svöruðu nú kröfum sjómanna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.